Fyrri mynd
Nęsta mynd
Ok
Velkomin į vef Mżrdalshrepps. Viš notum vefkökur (e. cookies) til žess aš bęta upplifun žķna og greina umferš um sķšuna.
Meš žvķ aš nota vefsķšuna samžykkir žś notkun į vefkökum og skilmįla okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsżsl
Stjórnsżsla
Mannlķf
Mannlķf
Žjónusta
Žjónusta
EN
PL
Mżrdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Žjónustuver
Opiš frį kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sķmi 487 1210

Viðburðadagtal

Desember 2019
SMŽMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
FyrriNśnaNęsti
Fyrri mįnušurDesember 2019Nęsti mįnušur
01. desember 2019 - kl. 11:15 - 01. desember 2019 - kl. 12:00

Kirkjuskólinn í Víkurprestakalli

Stašsetning:

Víkurskóli

Minni á samveru Kirkjuskólans, í Víkurskóla næsta sunnudag, kl. 11:15. Sóknarprestur
01. desember 2019 - kl. 20:00 - 01. desember 2019 - kl. 21:00

Aðventusamkoma í Víkurkirkju

Stašsetning:

Víkurkirkja

Aðventusamkoma verður í Víkurkirkju að kvöldi fyrsta sunnudags í aðventu, 1. desember nk. kl. 20:00. Margrét Steinunn Guðjónsdóttir djáknakandídat flytur hugvekju. Ljónsstaðatríóið syngur. Félagar í Samkór Mýrdælinga leiða almennan söng undir stjórn Brians R. Haroldssonar organista. Sóknarprestur fer með ritningarorð og bæn. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarprestur
08. desember 2019 - kl. 11:15 - 08. desember 2019 - kl. 12:00

Kirkjuskólinn í Víkurprestakalli - jólasamvera.

Stašsetning:

Víkurskóli

Lokasamvera kirkjuskólans fyrir jól verður í Víkurskóla næsta sunnudag, 8. desember kl. 11:15 - 12:00. Fjölmennum og fræðumst um hin kristnu jól. Sóknarprestur
08. desember 2019 - kl. 12:00 - 08. desember 2019 - kl. 17:00

Jólamarkaðurinn í Vík - Christmas market

Stašsetning:

Leikskálar

(English below) Jólamarkaður verður haldinn 7. desember í Leikskálum klukkan 12:00-17:00. Við boðum Jólastemningu og ekkert Jólastress! Enn eru laus pláss fyrir söluaðila. Hafið samband við kotlusetur@vik.is til að bóka borð. /// The annual Christmas market will be held in Leikskálar on December 7th from 12:00 to 17:00. We offer Christmas coziness and no Christmas stress! There are still table available for vendors. Contact kotlusetur@vik.is for details.
10. desember 2019 - kl. 20:00 - 10. desember 2019 - kl. 22:00

Jólatónleikar Guðrúnar Árnýjar og Rögnu Bjargar

Stašsetning:

Víkurkirkja

https://www.facebook.com/events/508031056710794/
Jólatónleikar verða haldnir með Guðrúnu Árnýju og Rögnu Björgu í Víkurkirkju þriðjudagskvöldið 10. desember. Jólatónleikar í heimabyggð 🎄 Verð kr 3500 Frítt inn fyrir 12 ára og yngri
11. desember 2019 - kl. 15:00 - 11. desember 2019 - kl. 16:00

Lokaæfing jólatónleikanna Tónskólans

Stašsetning:

Félagsheimilið Leikskála

Lokaæfing jólatónleikanna hefjast kl: 15:00 á miðvikudaginn þann 11. desember n.k. ​Allir eru boðnir hjartanlega velkomnir. Kennarar og nemendur Tónskólans Mýrdalshrepps
12. desember 2019 - kl. 17:00 - 12. desember 2019 - kl. 18:00

Jólatónleikar Tónskólans Mýrdalshrepps

Stašsetning:

Félagsheimilið Leikskála

Jólatónleikar hefjast kl: 17:00 á fimmtudaginn þann 12. desember n.k. Allir eru boðnir hjartanlega velkomnir Kennarar og nemendur Tónskólans Mýrdalshrepps
12. desember 2019 - kl. 17:00 - 12. desember 2019 - kl. 19:00

Steinunn Sigurðardóttir og Brynjólfur Þorsteinsson í Kötlusetri

Stašsetning:

Kötlusetur

https://www.facebook.com/events/565052834313578/
Tryggvi Ástþórsson og Kötlusetur bjóða upp á notalegt aðventusíðdegi í Brydebúð. Heiðursgestir eru rithöfundarnir Steinunn Sigurðardóttir og Brynjólfur Þorsteinsson sem munu lesa úr bókum sínum laust upp úr klukkan fimm. Tryggvi verður að sjálfsögðu með bóksölu sína opna og svo má finna fjölbreytta gjafavöru í versluninni. Við erum vel byrg af góðum gjafapappír og tökum að okkur gjafainnpökkun.
15. desember 2019 - kl. 20:30 - 15. desember 2019 - kl. 22:30

Nat King Cole tónleikar á Súpufélaginu

Stašsetning:

Súpufélagið

https://www.facebook.com/events/2552331438177432/
[English below] *Jazz goðsögnin heiðruð í sönnum desemberanda* Þar sem mamma missir af Nat King Cole tónleikunum í bænum þá var ekkert annað í stöðunni en að flytja þá hingað til Víkur í Súpufélagið! Komið og hlustið á ógleymanlegar dægurlagaperlur og jólalög í huggulegri stemningu á Súpufélaginu, sunnudaginn 15. desember kl. 20:30. Barinn opinn og jólabjór og kokteill á tilboði. Aðgangseyrir er 1500 kr. Í sönnum desemberanda munu Þór Breiðfjörð og félagar heiðra King Cole tríóið og flytja öll helstu ljúflingslög Nat King Cole í gegnum árin en þó með sérstakri áherslu á þær jólaperlur sem urðu ódauðlegar í hans flutningi, t.d. The Christmas Song, O little town of Betlehem og O Holy Night. Eflaust finna áheyrendur sömuleiðis þarna íslenskar jólaperlur í anda Nat King Cole, sem Þór hefur hljóðritað og flutt í gegnum árin, á borð við Gleðileg jól, Ástin mín og Hin fyrstu jól. En að sjálfsögðu munu lög eins og Mona Lisa, When I Fall in Love, Unforgettable, Nature Boy o.fl. hljóma á tónleikunum. Nat King Cole hefði orðið 100 ára þann 17. mars síðastliðinn og því ber að fagna. King Cole tríóið var upphafið að velgengni hans; djassgítar, kontrabassi og svo Nat sjálfur syngjandi við píanóið. Flytjendur: Þór Breiðfjörð – söngur Vignir Þór Stefánsson – píanó Andrés Þór Gunnlaugsson – gítar Jón Rafnsson – kontrabassi ENGLISH: *The jazz legend honored in a true Christmas spirit* Since our mother will miss out on the Nat King Cole concerts in Reykjavik, there was nothing to do but to have them come to us at the Soup Company in Vík! Come and enjoy the unforgettable classics of Nat King Cole and the King Cole trio, in a cozy atmosphere at the Soup Company on Sunday 15th December at 20:30. The bar will be open and we'll have an offer on Christmas beer and Christmas cocktail. Entrance is 1500 kr.
17. desember 2019 - kl. 18:00 - 17. desember 2019 - kl. 19:00

Skeiðflatarkirkja í Mýrdal - söngstund á aðventu

Stašsetning:

Skeiðflatarkirkja

Þriðjudagskvöldið 17. desember nk. ætla félagar úr Samkór Mýrdælinga að leiða almenna söngstund í Skeiðflatarkirkju í Mýrdal, undir stjórn Brians R. Haroldssonar organista Fjölmennum til að syngja saman uppáhalds jólasálmana og jólalögin í notalegri samveru í kirkjunni á aðventu. Nánar auglýst síðar. Samkór Mýrdælinga og sóknarprestur
18. desember 2019 - kl. 20:00 - 18. desember 2019 - kl. 22:00

Jólastund

Stašsetning:

Víkurkirkja

https://www.facebook.com/events/2187415101565571/
Tónleikarnir JÓLASTUND verða haldnir í Víkurkirkju nk. miðvikudagkvöld 18. desember kl. 20:00 þar sem mæðgurnar Kristrún Steingrímsdóttir söngkona og Eyrún Jónasdóttir píanóleikari og kórstjóri, flytja fjölbreytta, innlenda og erlenda tónlist m.a. * eftir Gunnar Þórðarson, Magnús Eiríksson, Ragnheiði Gröndal, Irving Berlin og Steve Wonder * innlend og erlend þjóðlög * lög við ljóð eftir Stefán Jónsson, Kristján frá Djúpalæk, Jóhannes úr Kötlum og Sigurbjörn Einarsson Við hvetjum alla tónlistarunnendur til að mæta á þessa áhugaverðu og einstöku tónleika.
22. desember 2019 - kl. 20:00 - 22. desember 2019 - kl. 22:00

JÓLASÖNGVAR Í VÍKURKIRKJU

Stašsetning:

Víkurkirkja

22. desember nk. kl. 20:00 Innlendir og erlendir listamenn flytja fjölbreytta jólatónlist Sr. Haraldur M. Kristjánsson flýtur ávarp Kynnir: Brian Haroldsson Aðgangur ókeypis ALLIR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR Undirbúningsnefnd
24. desember 2019 - kl. 18:00 - 24. desember 2019 - kl. 19:00

Messa í Víkurkirkju - Aðfangadagur jóla

Stašsetning:

Víkurkirkja

Aðfangadagur jóla
25. desember 2019 - kl. 13:00 - 25. desember 2019 - kl. 14:00

Messa í Reyniskirkju - Jóladagur

Stašsetning:

Reyniskirkja

25. desember 2019 - kl. 14:30 - 25. desember 2019 - kl. 15:30

Messa í Skeiðflatarkirkju - Jóladagur

Stašsetning:

Skeiðflatarkirkja í Mýrdal

25. desember 2019 - kl. 16:00 - 25. desember 2019 - kl. 17:00

Messa í Eyvindarhólakirkju - Jóladagur

Stašsetning:

Eyvindarhólakirkja undir Eyjafjöllum

26. desember 2019 - kl. 14:00 - 26. desember 2019 - kl. 15:00

Messa í Stóra-Dalskirkju - annar í jólum

Stašsetning:

Stóra-Dalskirkja

28. desember 2019 - kl. 11:00 - 28. desember 2019 - kl. 02:00

Saturday Live Music

Stašsetning:

Ströndin, Vík

https://www.facebook.com/events/559945237929449/
ENGLISH BELOW Trúbba partý a ströndinni laugardagskvöld 28.des. Húsið opnar kl 10 Drykkir kvöldsins Cuba Líbre 900 Vodka/lime 900 Frír aðgangur Sjáumst -------------------------------------------- Saturday will bring us another amazing party with live music in Strondin. The musicians will begin to play at 11 pm but from 10 pm we will start blasting some great tunes to get you into a dancing mood. Party will finish at around 2 am. Drinks of the night: Cuba Libre kr900 Vodka&Lime kr900 The entrance is for FREE!! Come to have some fun
29. desember 2019 - kl. 13:00 - 29. desember 2019 - kl. 14:00

Messa í Sólheimakapellu - sunnudagur milli jóla og nýárs

Stašsetning:

Sólheimakapella í Mýrdal

29. desember 2019 - kl. 16:00 - 29. desember 2019 - kl. 17:00

Messa í Ásólfsskálakirkju - sunnudagur milli jóla og nýárs

Stašsetning:

Ásólfsskálakirkja

29. desember 2019 - kl. 16:00 - 29. desember 2019 - kl. 17:00

Jólaball Mýrdælinga 2019

Stašsetning:

Félagsheimilið Leikskálar

Hið árlega jólaball Mýrdælinga verður haldið í Leikskálum sunnudaginn 29. desember frá kl. 16:00-17:00. Léttar veitngar í boði. Dansað í kringum jólatréð og jólasveinarnir kíkja í heimsókn með eitthvað gott fyrir börnin. Að venju endum við svo fjörið með glæsilegri flugeldasýningu í umsjón Björgunarsveitarinnar Víkverja. Aðgangseyrir er 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Jólakveðjur, Nefndin.
31. desember 2019 - kl. 20:30 - 31. desember 2019 - kl. 21:30

Áramótabrennur og flugeldasýning

Stašsetning:

Víkurfjara

Brennan verður við vikurfjöru neðan við Víkurskála klukkan 20:30 og flugeldasýning klukkan 21:00
 
Prenta Prenta