Fyrri mynd
Nęsta mynd
Ok
Velkomin į vef Mżrdalshrepps. Viš notum vefkökur (e. cookies) til žess aš bęta upplifun žķna og greina umferš um sķšuna.
Meš žvķ aš nota vefsķšuna samžykkir žś notkun į vefkökum og skilmįla okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsżsl
Stjórnsżsla
Mannlķf
Mannlķf
Žjónusta
Žjónusta
EN
PL
Mżrdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Žjónustuver
Opiš frį kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sķmi 487 1210

Viðburðadagtal

Desember 2018
SMŽMFFL
2526272829301
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
303112345
FyrriNśnaNęsti
Fyrri mįnušurDesember 2018Nęsti mįnušur
01. desember 2018 - kl. 14:00 - 01. desember 2018 - kl. 17:00

1 desember 2018 - 100 ára Fullveldi Íslands

Stašsetning:

Skaftfellingsskemma (Víkurbraut 17)

www.facebook.com/events/947829768761347/
Þann 1. desember 1918 fagnaði Ísland fullveldi sínu eftir að hafa verið undir yfirráðum Danmerkur í rúmlega sex og hálfa öld. Nú eru liðin 100 ár og að því tilefni bjóðum við gestum og gangandi að fagna með okkur í Skaftfellingsskemmunni (Víkurbraut 17) frá kl. 14:00-17:00
05. desember 2018 - kl. 20:00 - 05. desember 2018 - kl. 22:00

Aðventusamkoma í Víkurkirkju

Stašsetning:

Víkurkirkja

Aðventusamkoma verður í Víkurkirkju miðvikudaginn 5. desember nk. kl. 20:00
07. desember 2018 - kl. 14:00 - 07. desember 2018 - kl. 16:00

Aðventukafii Mánalands

Stašsetning:

Leikskólinn Mánaland

Verður haldið föstudaginn 7. 12. 2018, kl. 14:00
09. desember 2018 - kl. 20:00 - 09. desember 2018 - kl. 21:00

Kyrrlát jól

Stašsetning:

Víkurkirkja

www.facebook.com/events/307585116725788/
Um jólin 2005 gáfu systkinin KK & Ellen út sinn fyrsta sameiginlega disk “Jólin eru að koma”. Platan varð strax mjög vinsæl sökum einfaldleikans sem þar birtist og veitti hvíld frá ysi og þysi nútíma samfélags. Síðan hafa þau haldið tónleika um hver jól víðs vegar um landið. Í ár hverfa þau aftur til einfaldleikans sem einkenndi fyrstu plötuna þeirra: Einn gítar og þau tvö. Aðgangseyrir 4500kr Sala hafin á tix.is
12. desember 2018 - kl. 17:00 - 12. desember 2018 - kl. 18:00

Jólatónleikar í Víkurskóla

Stašsetning:

Víkurskóli

Kæru landar og Íslandsvinir Nú er farið að styttast í jólatónleikana okkar en svo allir geti nú verið tímanlega í að taka daginn frá þá eru þeir miðvikudaginn 12. des. kl. 17:00 í Víkurskóla. Með aðventukveðju, Brian Roger C. Haroldsson, Aron Jens Sturluson og Jón Indriðason
13. desember 2018 - kl. 20:00 - 13. desember 2018 - kl. 22:00

Kertaljósa-jólatónleikar Rögnu Bjargar

Stašsetning:

Víkurkirkja

www.facebook.com/groups/1470714483168053/
Ragna Björg mun koma í heimabæinn sinn og halda jólatónleika í Víkurkirkju þann 13. desember næstkomandi.
22. desember 2018 - kl. 21:00 - 22. desember 2018 - kl. 00:00

Pre-Christmas Djamm Session

Stašsetning:

Suður-Vík

Come and Djamm before Christmas! On Saturday 22/12, we will be playing, singing and partying in the basement bar in Suður-Vík. Entry is of course free, the bar will be open and we will be playing from 9PM to midnight. Join us!!
23. desember 2018 - kl. 20:00 - 23. desember 2018 - kl. 23:00

Jólaglögg og kósýheit

Stašsetning:

Kötlusetur

Jólaglögg, tónlist og kósýheit! Jólabókasala
24. desember 2018 - kl. 18:00 - 24. desember 2018 - kl. 19:00

Aftansöngur á aðfangadag kl. 18:00

Stašsetning:

Víkurkirkja í Mýrdal

Hátíðasvör séra Bjarna Þorsteinssonar. Samkór Mýrdælinga syngur. Organisti er Brian R. Haroldsson.
25. desember 2018 - kl. 13:00 - 25. desember 2018 - kl. 17:00

Hátíðarguðsþjónusta á jóladag

Stašsetning:

Reyniskirkja, Skeiðflatarkirkja, Eyvindarhólakirkja

Reyniskirkja í Mýrdal Hátíðarguðsþjónusta á jóladag,  kl. 13:00 Organisti er Brian R. Haroldsson.  Almennur safnaðarsöngur.   Skeiðflatarkirkja í Mýrdal Hátíðarguðsþjónusta á jóladag,  kl. 14:30 Organisti er Brian R. Haroldsson.  Félagar úr Samkór Mýrdælinga syngja.   Eyvindarhólakirkja undir Eyjafjöllum Hátíðarguðsþjónusta á jóladag,  kl. 16:00 Organisti er Guðjón Halldór Óskarsson. Félagar úr kirkjukór Eyfellinga leiða söng.
27. desember 2018 - kl. 17:00 - 27. desember 2018 - kl. 18:00

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hjallatún - Jólahelgistund

Stašsetning:

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hjallatún í Vík

Hljóðfæraleikari er Brian R. Haroldsson. Félagar úr Samkór Mýrdælinga leiða söng
29. desember 2018 - kl. 16:00 - 29. desember 2018 - kl. 17:00

Jólaball Mýrdælinga 2018

Stašsetning:

Ströndin, Vík

Hið árlega jólaball Mýrdælinga verður haldið á Ströndinni laugardaginn 29. desember frá kl. 16:00 – 17:00
29. desember 2018 - kl. 20:00 - 29. desember 2018 - kl. 23:00

Innflutningspartý

Stašsetning:

Vík Horse Adventure

Í tilefni af innflutningspartýi Vikhorseadventure þann 29.des. nk. Verður einnig opið hús hjá okkur frá kl. 16-18 sama dag. Við hvetjum ykkur til að njóta gleðinnar með okkur og kynna ykkur starfsemi fyrirtækisins í nýjum glæsilegum húsakynnum hvort sem er á opnu húsi eða innflutningspartýi sem að hefst kl. 20:00. Allir velkomnir og börnin sérstaklega á opna húsið frá 16-18:00 :) Sjáumst þann 29.des!
29. desember 2018 - kl. 23:00 - 30. desember 2018 - kl. 04:00

Say Good Bye To 2018 Party 29 Des At Ströndinni Vík Í Mýrdal

Stašsetning:

Ströndin, Vík

https://www.facebook.com/events/2016204645291667/
Þá er komið að því að haldið verður almennilegt sveitaball á ströndinni 29 des með öllu. Mætið með okkur fögnum jólunun og kveðjum árið. Sérstakur gestur Ragna Björg Ársælsdóttir
31. desember 2018 - kl. 20:30 - 31. desember 2018 - kl. 21:30

Áramótabrennur og flugeldasýning

Stašsetning:

Víkurfjara

Brennan verður við vikurfjöru neðan við Víkurskála klukkan 20:30 og flugeldasýning klukkan 21:00
31. desember 2018 - kl. 21:00 - 01. janúar 2019 - kl. 02:00

Gamlárspartý í Suður-Vík / New Years“s Eve party in Suður-Vík

Stašsetning:

Suður-Vík

Á gamlársdag verður Suður-Vík opin allan daginn og líf og fjör verður á sínum stað frá kl. 21:00 til 2:00.
 
Prenta Prenta