Vorhátíð Kötlu Jarðvangs 

Vorhátíð Kötlu Jarðvangs fer af stað sumardaginn fyrsta - 19. apríl næstkomandi - með pompi og prakt! Eftirfarandi atburðir eru á dagskrá þennan opnunardag hátíðarinnar sem spannar að þessu sinni mánuð og þar með sannkölluð hátíð í vændum. Atburðir verða svo á vel völdum dögum yfir hátíðardagana sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara! 

Dagskránna má skoða í heild hér fyrir neðan.

https://www.vik.is/files/85/2018043011412437d3e6fd45f3a3ada0f03494b5f2a1b9.pdf

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Kötlu Jarðvangs

mynd eftir K. Deptuła

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

mynd: K. Deptuła

 

 

Mırdalshreppur
Austurvegi 17 • 870 Vík
Sími: 4871210 • Fax: 4871205
myrdalshreppur@vik.is