Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Regnboginn - Lista í fögru umhverfis 

 

Regnboginn - list í fögrum umhverfi er menningarhátíð eða menningarveisla okkar Mýrdælinga sem haldin er aðra helgi októbermánaðar ár hvert.

Upphaflega hugmyndin að Menningarveislunni var að Mýrdælingar sameinuðust í að koma á fót fjölbreyttri menningardagskrá, sem íbúum og gestum væri boðið að upplifa í fögru umhverfi Víkur. Með sameiginlegu átaki einstaklinga, fyrirtækja og stofnana var hægt búa til metnaðarfulla og ævintýralega dagskrá sem vekur athygli á umhverfi, sögu og mannlífi í Vík og nágrenni, en hefði einnig það hlutverk að hvetja til tengsla og vera jarðvegur fyrir frjóar hugmyndir til eflingar samfélaginu og til yndisauka fyrir íbúa.

Regnboginn- list í förgu umhverfi, er samstarfsverkefni Menningarmálanefndar Mýrdalshrepps, Grunnskóla Mýrdalshrepps, Tónskóla Mýrdælinga, sóknarnefndar Víkursóknar og fyrirtækja í hreppnum.

Regnbogahátíðin skipar orðin stóran sess í lífi Mýrdælinga, haldin aðra helgina í október. Hátíðin er menningarhátíð og hafa fjölbreyttir viðburðir verið í gangi alla helgina þannig að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfii.

Regnbogahátíð verður haldin 11.-13. október 2019 

 

Facebook: Regnboginn - Lista í fögru umhverfis


Nú fer að styttast í viðburðaríkustu helgi ársins í Mýrdalnum!
Dagana 10.-13. október verður Regnbogahátíðin haldin hátíðleg í Mýrdalshreppi.
Eins og áður þá hvetjum við ykkur til að vera með opin hús, listasýningar, uppákomur, kynningar á ykkar starfsemi eða ef þið viljið leggja okkur lið á einn eða annan hátt, hafið samband við nefndina fyrir 20. september, en vikuna eftir stefnum við á að dreifa dagsrá og bækling. Einnig hvetjum við fyrirtæki til að vera með tilboð þessa daga!

Á mynd má sjá Regnboganefnd ásamt ritara menningarmálanefndar að störfum, en nefndina í ár skipa:
Vala Hauksdóttir, kotlusetur@vik.is, 852 1395
Ástþór Jón Tryggvason, astthor@vik.is, 841 0199
Beata Rutkowska, beata@vik.is, 844 6056

Endilega hafið samband ef þið hafið hugmyndir, fyrirspurnir eða eitthvað annað!
Takið helgina frá og sjáumst hress á Regnboganum!

ENG.

The most eventful weekend of the year in the Mýrdal area is fast approaching and the excitement is rising. The 14th annual Rainbow Festival of arts, crafts and culture will run from Friday 11th to Sunday 13th October 2019.

As in previous years, we would encourage interested individuals to open their homes to visitors, make art or some kind of exhibition and share examples of your activities and occupation. Should you wish to join us to help in one way or another then please contact the committee before Saturday 20th September 2019. The events brochure and programme should be ready by then. Likewise we would encourage local businesses and companies to come up with special offers for this weekend.

We will start collecting donations and contributions shortly, but should you so wish, you can also sponsor the festival by phoning 852-1395 and 844-6056 or contributing directly to the Rainbow Festival’s bank account: 317-26-4202 kt. 420269-6689.

As before, all sponsors will benefit by being featured on the back of the Rainbow Festival brochure and on the opening night.

Vala Hauksdóttir, kotlusetur@vik.is, 852 1395
Ástþór Jón Tryggvason, astthor@vik.is, 841 0199
Beata Rutkowska, beata@vik.is, 844 6056

 

 

Ljósmyndir: Þ.N. Kjartansson

Prenta Prenta