Björgunarsveitin Víkverji 

Björgunarsveitin Víkverji var formlega stofnuð í nóvember 1969 en sveitin á þó töluvert lengri sögu því þann 8. febrúar árið 1939 var Slysavarnardeildin Vonin, forveri Björgunarsveitarinnar Víkverja, stofnuð.

Sími: 487-1272

Netfang: vikverji@vikverji.is

Facebook: Björgunarsveitin Víkverji

Stjórn sveitarinnar skipa:

  • Orri Örvarson, formaður.
  • Ívar Guðnason, varaformaður.
  • Þorsteinn Brandsson, gjaldkeri.
  • Solveig Sigríður Gunnarsdóttir, ritari.
  • Guðrún Hildur Kolbeins, meðstjórnandi.
 
Mırdalshreppur
Austurvegi 17 • 870 Vík
Sími: 4871210 • Fax: 4871205
myrdalshreppur@vik.is