Aðalskipulag 

AUGLÝSING

um staðfestingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.

Samkvæmt 5. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 hefur ráðherra þann 5. mars 2013 staðfest aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028.

Með erindi frá Skipulagsstofnun dags. 16. júlí 2012 barst ráðherra tillaga að aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.

Var í erindinu lagt til við ráðuneytið að það synjaði eða frestaði að hluta skipulagstillögunni staðfestingar, sbr. 4. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Samkvæmt fyrirliggjandi gögnum er tillagan að mati ráðuneytisins ekki haldin form- eða efnisgalla, sbr. 4. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og hefur málsmeðferð verið í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010.

Aðalskipulagið öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi aðalskipulag Mýrdalshrepps 2009-2025 frá 22. desember 2010.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 5. mars 2013.

Svandís Svavarsdóttir.

Íris Bjargmundsdóttir.

B-deild - Útgáfud.: 19. mars 2013

Ljósmyndir: Þ.N. Kjartansson

  Heiti Stærğ
Breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028 Breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028 
 
219.92 kb
14333_150608_ASK_T_THU_01.pdf 14333_150608_ASK_T_THU_01.pdf 
 
219.92 kb
Breyting ASK Mýrarbraut 13 Breyting ASK Mýrarbraut 13 
 
166.3 kb
Greinargerð_aðalskipulagsbreyting_bakkabraut_Mýrarbraut_Hátún Greinargerð_aðalskipulagsbreyting_bakkabraut_Mýrarbraut_Hátún 
 
1.22 mb
lýsing aðalskipulagsbreytingar-hvammból lýsing aðalskipulagsbreytingar-hvammból 
 
310.24 kb
Hvammból-tillaga aðalskipulagsbr. Hvammból-tillaga aðalskipulagsbr. 
 
807.79 kb
Sólheimajökulsmelar_aðalskipulag-greinargerð Sólheimajökulsmelar_aðalskipulag-greinargerð 
 
116 kb
Sólheimajökulsmelar_aðalskipulag-uppdráttur Sólheimajökulsmelar_aðalskipulag-uppdráttur 
 
737.93 kb
Lýsing aðalskipulagsbreytingar - Sólheimajökulsmelar uppdráttur Lýsing aðalskipulagsbreytingar - Sólheimajökulsmelar uppdráttur 
 
557.48 kb
Lýsing aðalskipulagsbreytingar - Sólheimajökulsmelar Lýsing aðalskipulagsbreytingar - Sólheimajökulsmelar 
 
373.89 kb
Aðalskipulagsbreyting 2017/2018 Þéttbýli - Greinargerð Aðalskipulagsbreyting 2017/2018 Þéttbýli - Greinargerð 
 
1.35 mb
Aðalskipulagsbreyting 2017/2018 Þéttbýli - Uppdráttur Aðalskipulagsbreyting 2017/2018 Þéttbýli - Uppdráttur 
 
345.41 kb
Lýsing aðalskipulagsbreytingar - Þéttbýlisuppdráttur Lýsing aðalskipulagsbreytingar - Þéttbýlisuppdráttur 
 
1.54 mb
Péturshóla, umsögn skipulagsstofnunnar Péturshóla, umsögn skipulagsstofnunnar 
 
543.68 kb
Péturshólar - Tillaga aðalskipulagsbreyting Péturshólar - Tillaga aðalskipulagsbreyting 
 
3.73 mb
Péturshólar - Lýsing aðalskipulagsbreytingar Péturshólar - Lýsing aðalskipulagsbreytingar 
 
652.82 kb
Lýsing aðalskipulagsbreyting Þórisholt Lýsing aðalskipulagsbreyting Þórisholt 
 
3.32 mb
Tillaga aðalskipulagsbreytingar - Norður foss Tillaga aðalskipulagsbreytingar - Norður foss 
 
694.77 kb
Norður Foss - Lýsing aðalskipulagsverkefnis Norður Foss - Lýsing aðalskipulagsverkefnis 
 
350.79 kb
SA1503-Pl.pdf SA1503-Pl.pdf 
 
674.91 kb
SA1503-greinargerd-.pdf SA1503-greinargerd-.pdf 
 
856.87 kb
Austurhluti Víkurþorps - Athugasemdir Skipulagsstofnunnar Austurhluti Víkurþorps - Athugasemdir Skipulagsstofnunnar 
 
649.42 kb
Aðalskipulag Austurhluti Víkurþorps - Greinargerð Aðalskipulag Austurhluti Víkurþorps - Greinargerð 
 
2.23 mb
Aðalskipulag Austurhluti Víkurþorps - Uppdráttur Aðalskipulag Austurhluti Víkurþorps - Uppdráttur 
 
488.91 kb
Breyting á Aðalskipulagi austurh Víkur.pdf Breyting á Aðalskipulagi austurh Víkur.pdf 
 
488.8 kb
Þéttbýlisuppdráttur ASK 2012-2028.pdf Þéttbýlisuppdráttur ASK 2012-2028.pdf 
 
553.93 kb
Greinargerð ASK 2012-2028.pdf Greinargerð ASK 2012-2028.pdf 
 
3.46 mb
Sveitarfélagsuppdráttur ASK 2012-2028.pdf Sveitarfélagsuppdráttur ASK 2012-2028.pdf 
 
5.01 mb
Umhverfisskýrsla Umhverfisskýrsla  
 
10.41 mb
Breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028 Breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028 
 
422.23 kb
Breyting á Aðalkipulagi 2012 - 2028 - Suðurvíkurvegur Breyting á Aðalkipulagi 2012 - 2028 - Suðurvíkurvegur 
 
164.04 kb
13182-Skipulagslýsing v breytingar á aðalskipulagi.pdf 13182-Skipulagslýsing v breytingar á aðalskipulagi.pdf 
 
201.35 kb
Lýsing aðalskipulagsverkefnis - breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps.pdf Lýsing aðalskipulagsverkefnis - breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps.pdf 
 
201.36 kb
Vík - Suðurvíkurvegur, deiliskipulag.pdf Vík - Suðurvíkurvegur, deiliskipulag.pdf 
 
330.12 kb
Breyting á aðalskipulagi - þéttbýlisuppdrætti.pdf Breyting á aðalskipulagi - þéttbýlisuppdrætti.pdf 
 
1.12 mb
Breyting á aðalskipulagi - þéttbýlisuppdrætti - greinargerð.pdf Breyting á aðalskipulagi - þéttbýlisuppdrætti - greinargerð.pdf 
 
1.43 mb
Mırdalshreppur
Austurvegi 17 • 870 Vík
Sími: 4871210 • Fax: 4871205
myrdalshreppur@vik.is