Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Félagsmiðstöðvar

Félagsmiðstöð OZ   

OZ er félagsmiðstöð í Mýrdalshreppi sem bíður að jafnaði upp á félagsmiðstöð fyrir börn í 5-7 og 8-10 bekk yfir vetrartímann. Félagsmiðstöðinn er með aðild að Samfés og sækir viðburði á þeirra vegum. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir ungmenni og er félagsmiðstöðin alla jafna til húsa í Leikskálum. Umsjónarmaður félagsmiðstöðvar er að svo stöddu frístundafulltrúi Mýrdalshrepps. Félagsmiðstöðin er ungmennum að kostnaðarlausu.

Umsjónamaður: Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson

Netfang: oz@vik.is

Sími: 6919594

Facebook: Félagsmiðstöðin OZ

Prenta Prenta