Störf í boði

Kötlusetur forstöðumaður 

Laus er til umsóknar staða forstöðumanns Kötluseturs í Vík í Mýrdal. 

Höfuðáhersla í starfsemi Kötluseturs er á sviði menningarmála, ferðamála og náttúruvísinda. Stór þáttur í starfsemi stofnunarinnar hefur á síðustu árum snúið að uppbyggingu ferðaþjónustunnar í fjölbreyttri hefur á síðustu árum snúið að uppbyggingu ferðaþjónustunnar í fjölbreyttri náttúru svæðsins. Þá er Kötlusetur tengiliðu Mýrdælinga við samstarfsverkefni Kötlu jarðvangs um verndun og nýtingu jarðminja. Í þágu sjálfbærrar þróunar og eflingu byggðarinnar. Starfið er fjölbreytt og felur í sér mannaforráð.

Reynsla af sambærilegri vinnu æskileg.

Góð menntun sem nýtist í starfi, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð, ásamt þekkingu á starfsemi ferðaþjónustunnar og menningartengdri starfsemi er skilyrði fyrir ráðningu í starfið. Færni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg.

Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2019. Fyrirspurnir og umsóknir ásamt ferlisskrá berist á netfangið sveitarstjóri@vik.is  


Skrifstofustjóri 

Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf skrifstofustjóra. Starfið er mjög margþætt og krefst því góðrar færni á ýmsum sviðum. Húsnæðishlunnindi fylgja starfinu.

Helstu verkefni:

Menntunar- og hæfniskröfur

Umsóknarfrestur

5. janúar

Upplýsingar og umsókn

capacent.com/is/radningar/storf/myrdalshreppur/skrifstofustjori-12251/


Leikskólinn Mánaland 

Leikskólakennari óskast til starfa í leikskólanum Mánalandi. Leikskólinn er tveggja deilda leikskóli í Vík í Mýrdal fyrir börn á aldrinum 1-5 ára. Mánaland hefur sótt um aðild að verkefni Landlæknisembættisins, að verða heilsueflandi leikskóli og erum við að vinna að innleiðingu þess. Við leggjum áherslu á holla og góða næringu sem og góða almenna lýðheilsu. Við vinnum einnig með ART og Vináttuverkefnið Blæ.  Leikskólinn okkar er í sífelldri þróun og leitum við að leikskólakennara sem er tilbúinn til að vera með okkur í að þróa starfið enn meira og vera hluti af okkar faglega og skemmtilega samfélagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hæfniskröfur

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ v/ Félags leikskólakennara. Leiðbeinendur falla undir kjarasamninga Sambands íslenskra sveitarfélaga  og FOSS.

Starfshlutfall: 100%

Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa verður ráðinn leiðbeinandi eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Um er að ræða framtíðarstarf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur: 10. 12.2018

Nánari upplýsingar um starfið veitir Bergný Ösp Sigurðardóttir í síma 487-1241 og tölvupósti bergny@vik.is.

Umsóknir ásamt ferilskrá má senda inn hér: http://manaland.leikskolinn.is/Upplysingar/Starfsumsokn


Leikskólinn Mánaland 

Afleysing og aðstoð í eldhús óskast til starfa í leikskólanum Mánalandi. Leikskólinn er tveggja deilda leikskóli í Vík í Mýrdal fyrir börn á aldrinum 1-5 ára. Mánaland hefur sótt um aðild að verkefni Landlæknisembættisins, að verða heilsueflandi leikskóli og erum við að vinna að innleiðingu þess. Við leggjum áherslu á holla og góða næringu sem og góða almenna lýðheilsu. Við vinnum einnig með ART og Vináttuverkefnið Blæ.  Leikskólinn okkar er í sífelldri þróun og leitum við að starfsmanni sem er tilbúinn til að vera með okkur í að þróa starfið enn meira og vera hluti af okkar faglega og skemmtilega samfélagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hæfniskröfur

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ v/ Félags leikskólakennara. Leiðbeinendur falla undir kjarasamninga Sambands íslenskra sveitarfélaga  og FOSS.

Starfshlutfall: 100%

Um er að ræða framtíðarstarf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur: 10. 12.2018

Nánari upplýsingar um starfið veitir Bergný Ösp Sigurðardóttir í síma 487-1241 og tölvupósti bergny@vik.is

Umsóknir ásamt ferilskrá má senda inn hér: http://manaland.leikskolinn.is/Upplysingar/Starfsumsokn

 

Mırdalshreppur
Austurvegi 17 • 870 Vík
Sími: 4871210 • Fax: 4871205
myrdalshreppur@vik.is