Störf í boði

Leikskólinn Mánaland óskar eftir leikskólakennara til starfa 

Leikskólinn er tveggja deilda leikskóli í Vík í Mýrdal og er fyrir börn á aldrinum 1-5 ára. Mánaland vinnur að því að verða heilsueflandi leikskóli sem er verkefni á vegum Landlæknisembættisins. Við leggjum mikla áherslu á holla og góða næringu auk góðrar almennrar lýðheilsu. Við vinnum einnig með ART og erum með Vináttuverkefnið Blæ á báðum deildum leikskólans. Leikskólinn okkar er í sífelldri þróun og leitum við að leikskólakennara sem er tilbúinn til að ganga í liðið okkar og þróa starfið enn meira ásamt því að vera hluti af samfélaginu okkar.

Við leitum að leikskólakennurum til starfa á báðum deildum leikskólans.

Helstu verkefni og ábyrgð:

Hæfniskröfur:

Við óskum eftir að þú:

Við bjóðum upp á:

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ v/Félags leikskólakennara. Leiðbeinendur falla undir kjarasamninga Sambands íslenskra sveitarfélaga og Foss.

Starfshlutfall: 100%

Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa verður ráðinn leiðbeinandi eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Um framtíðarstarf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Leikskólinn opnar aftur 6. ágúst eftir sumarfrí.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur 20.7.2019

Nánari upplýsingar um starfið veitir Bergný Ösp Sigurðardóttir í síma 487 – 1241 og tölvupósti bergny@vik.is.

Umsóknir ásamt ferilskrá má senda inn hér:

http://manaland.leikskolinn.is/Upplysingar/Starfsumsokn


Leikskólinn Mánaland óskar eftir deildarstjóra til starfa 

Leikskólinn er tveggja deilda leikskóli í Vík í Mýrdal og er fyrir börn á aldrinum 1-5 ára. Mánaland vinnur að því að verða heilsueflandi leikskóli sem er verkefni á vegum Landlæknisembættisins. Við leggjum mikla áherslu á holla og góða næringu auk góðrar almennrar lýðheilsu. Við vinnum einnig með ART og erum með Vináttuverkefnið Blæ á báðum deildum leikskólans. Leikskólinn okkar er í sífelldri þróun og leitum við að deildarstjóra sem er tilbúinn til að ganga í liðið okkar og þróa starfið enn meira ásamt því að vera hluti af samfélaginu okkar.

Við leitum að deildarstjóra til að taka við yngri deild leikskólans þar sem eru börn á aldrinum 1-3 ára.

Helstu verkefni og ábyrgð:

Hæfniskröfur:

Við óskum eftir að þú:

Við bjóðum upp á:

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ v/Félags leikskólakennara. Leiðbeinendur falla undir kjarasamninga Sambands íslenskra sveitarfélaga og Foss.

Starfshlutfall: 100%

Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa verður ráðinn leiðbeinandi eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Um framtíðarstarf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf ekki síðar en 1. september 2019.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur 20.7.2019

Nánari upplýsingar um starfið veitir Bergný Ösp Sigurðardóttir í síma 487 – 1241 og tölvupósti bergny@vik.is.

Umsóknir ásamt ferilskrá má senda inn hér:

http://manaland.leikskolinn.is/Upplysingar/Starfsumsokn


Stuðningsfulltrúi / skólaliði

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir eftirfarandi stöðu lausa til umsóknar:

Staða stuðningsfulltrúa / skólaliða er laust til umsóknar fyrir skólaárið 2019-2020.

Umsóknarfrestur er til 3. júní 2019

Umsóknir skulu sendast á netfangið skolastjori@vik.is

Nánari upplýsingar veitir Elín Einarsdóttir skólastjóri í  síma  4871242 /7761320, jafnframt heimasíða skólans www.vikurskoli.vik.is


 

Mırdalshreppur
Austurvegi 17 • 870 Vík
Sími: 4871210 • Fax: 4871205
myrdalshreppur@vik.is