Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Sumarvinna á Hjallatúni 

Hjúkrunarheimilið Hjallatún auglýsir eftir fólki í sumarafleysingar við umönnun aldraðra. 

Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í vaktavinnu og er æskilegt að umsækjandi hafi góðan grunn í íslensku og áhuga á samskiptum.  

Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands 

Umsóknir sendist á hjallatun@vik.is 

Guðrún Berglind Jóhannesdóttir hjúkrunarforstjóri

 

 

Prenta Prenta