Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Störf í boði

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu

Starfsmaður óskast til að sinna félagslegri heimaþjónustu í Mýrdalshreppi tímabundið. Starfið fellst í þrifum í heimahúsum, aðstoð við þjónustuþega og/eða akstri í verslun.  Um er að ræða 30% starf. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða, akstur er greiddur sérstaklega. Sveigjanlegur vinnutími.

Félagsleg heimaþjónusta er fyrir bæjarbúa á öllum aldri sem búa í heimahúsum og geta ekki séð hjálparlaust um heimilishald vegna skertrar getu, fjölskylduaðstæðna, veikinda, barnsburðar eða fötlunar.

Hæfniskröfur:

Nánari upplýsingar umstarfið veitir sveitarstjóri í síma 487-1210 á opnunartíma skrifstofu.


Forstöðumaður félagsmiðstöðvar 

Mýrdalshreppur auglýsir eftir jákvæðum og hugmyndaríkum starfsmanni í hlutastarf til að sjá um félagsmiðstöðina OZ í Mýrdalshreppi.

OZ bíður að jafnaði upp á félagsmiðstöð fyrir börn í 5.-7. og 8.-10. bekk yfir vetrartímann. Félagsmiðstöðin er með aðild að Samfés og sækir viðburði á þeirra vegum. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir ungmenni. Félagsmiðstöðin er til húsa í Leikskálum.

Helstu verkefni:

Sjá nánar í starfslýsingu d. 290720

Hæfniskröfur:


Um er að ræða 35% starf

Vinnutími er að mestu leyti seinni part dags og á kvöldin.
 

Allar frekari upplýsingar veitir Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri í síma 487-1210 á opnunartíma skrifstofu Mýrdalshrepps.

Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða með tölvupósti á netfangið sveitarstjori@vik.is

Frestur til að skila inn umsókn er til 15. ágúst 2020

Starfið hefst 7. september 2020.

 

 

 

 

Prenta Prenta