



Skipulags- og byggingamál
Skipulags og byggingarfulltrúi Mýrdalshrepps er Vigfús Þór Hróbjartsson
Netfang hans er bygg@vik.is. Sími: 4871210 / 8482656
Fundartími skipulags- og byggingarnefndar er 2. fimmtudagur í mánuði en oftar ef aðkallandi málefni koma upp.
Fulltrúi á sviði skipulags og byggingarmála situr fundi nefndarinnar og hefur viðveru á skrifstofu sveitarfélagsins alla virka daga nema þriðjudaga.
- Byggingarleyfisumsókn 2017
- Uppáskrift iðnmeistara
- Uppáskrift hönnunarstjóra
- Uppáskrift byggingarstjóra
- Fundargerðir skipulags- og byggingarnefndar
- Aðalskipulag 2009-2025
- Deiliskipulag
- Lausar lóðir í Vík
- Lausar lóðir í Vík listi
- Gjaldskrá fyrir afgreiðslu og þjónustu vegna skipulags- og byggingarmála