Fyrri mynd
Næsta mynd
 
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
English
Fréttir | 07. mars 2018

Vorhátíð Kötlu Jarðvangs 2018

Hin árlega jarðvangsvika verður haldin með breyttu sniði í ár

Einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki eru hvött til að bjóða upp á viðburði frá 19. apríl til 18. maí.  Sem dæmi má nefna gönguferðir, ýmiskonar sýningar og hvað sem fólki kann að koma til hugar.  Viðburðirnir munu fara inn í dagskrá sem mun verða vel kynnt í héraði, á heimasíðu jarðvangsins www.katlageopark.is og á samfélagsmiðlum.

Fögnum hækkandi sól og komandi sumri !

Mýrdalshreppur
Opnağu síğuna í símanum

Vorhátíð Kötlu Jarðvangs 2018

Hin árlega jarðvangsvika verður haldin með breyttu sniði í ár

Einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki eru hvött til að bjóða upp á viðburði frá 19. apríl til 18. maí.  Sem dæmi má nefna gönguferðir, ýmiskonar sýningar og hvað sem fólki kann að koma til hugar.  Viðburðirnir munu fara inn í dagskrá sem mun verða vel kynnt í héraði, á heimasíðu jarðvangsins www.katlageopark.is og á samfélagsmiðlum.

Fögnum hækkandi sól og komandi sumri !

Prenta Prenta