Fyrri mynd
Nsta mynd
 
Mrdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
English
Frttir | 25. september 2017

Heimagreiðslur

Heimagreiðslur

Mýrdalshreppur hefur ákveðið að bjóða upp á sérstakar heimagreiðslur til forráðamanna barna, þar til barn fær boð um leikskólavist. 

Meðan það ástand varir að vegna manneklu verði að takmarka barnafjölda á leiksólanum, verða heimagreiðslur einnig greiddar með þeim börnum sem foreldrar geta tekið tímabundið heim í heilan mánuð.

Einstæðir foreldrar eiga rétt á heimagreiðslu þegar barn nær 9 mánaða aldri en foreldrar í hjúskap eða sambúð þegar barn nær 12 mánaða aldri.

Sveitarstjórn samþykkti heimagreiðslur á síðasta fundi sínum og ítrekar jafnframt að áfram verði unnið að því að uppfylla þarfir foreldra um dagvistun barna.

Ásgeir Magnússon sveitarstjóri

Mýrdalshreppur
Opnau suna  smanum

Heimagreiðslur

Heimagreiðslur

Mýrdalshreppur hefur ákveðið að bjóða upp á sérstakar heimagreiðslur til forráðamanna barna, þar til barn fær boð um leikskólavist. 

Meðan það ástand varir að vegna manneklu verði að takmarka barnafjölda á leiksólanum, verða heimagreiðslur einnig greiddar með þeim börnum sem foreldrar geta tekið tímabundið heim í heilan mánuð.

Einstæðir foreldrar eiga rétt á heimagreiðslu þegar barn nær 9 mánaða aldri en foreldrar í hjúskap eða sambúð þegar barn nær 12 mánaða aldri.

Sveitarstjórn samþykkti heimagreiðslur á síðasta fundi sínum og ítrekar jafnframt að áfram verði unnið að því að uppfylla þarfir foreldra um dagvistun barna.

Ásgeir Magnússon sveitarstjóri

Prenta Prenta