Fyrri mynd
Næsta mynd
 
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
English
Fréttir | 25. september 2017

Heimagreiðslur

Heimagreiðslur

Mýrdalshreppur hefur ákveðið að bjóða upp á sérstakar heimagreiðslur til forráðamanna barna, þar til barn fær boð um leikskólavist. 

Meðan það ástand varir að vegna manneklu verði að takmarka barnafjölda á leiksólanum, verða heimagreiðslur einnig greiddar með þeim börnum sem foreldrar geta tekið tímabundið heim í heilan mánuð.

Einstæðir foreldrar eiga rétt á heimagreiðslu þegar barn nær 9 mánaða aldri en foreldrar í hjúskap eða sambúð þegar barn nær 12 mánaða aldri.

Sveitarstjórn samþykkti heimagreiðslur á síðasta fundi sínum og ítrekar jafnframt að áfram verði unnið að því að uppfylla þarfir foreldra um dagvistun barna.

Ásgeir Magnússon sveitarstjóri

Mýrdalshreppur
Opnağu síğuna í símanum

Heimagreiðslur

Heimagreiðslur

Mýrdalshreppur hefur ákveðið að bjóða upp á sérstakar heimagreiðslur til forráðamanna barna, þar til barn fær boð um leikskólavist. 

Meðan það ástand varir að vegna manneklu verði að takmarka barnafjölda á leiksólanum, verða heimagreiðslur einnig greiddar með þeim börnum sem foreldrar geta tekið tímabundið heim í heilan mánuð.

Einstæðir foreldrar eiga rétt á heimagreiðslu þegar barn nær 9 mánaða aldri en foreldrar í hjúskap eða sambúð þegar barn nær 12 mánaða aldri.

Sveitarstjórn samþykkti heimagreiðslur á síðasta fundi sínum og ítrekar jafnframt að áfram verði unnið að því að uppfylla þarfir foreldra um dagvistun barna.

Ásgeir Magnússon sveitarstjóri

Prenta Prenta