Fyrri mynd
Nsta mynd
 
Mrdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
English

Frttir | 24. janúar 2017

Stefnumótun Mýrdalshrepps

Mýrdælingar, hvernig viljum við sjá sveitarfélagið okkar 2025?

Unnið er að slíkri stefnumótum undir stjórn Ragnars Guðgeirssonar hjá fyrirtækinu Expectus. 

Hópur stjórnenda hjá sveitarfélaginu ásamt sveitarstjórn og formönnum stærstu nefnda vann við það föstudaginn 18. janúar að setja niður hugmyndir að því sem við vildum sjá sem gildi sveitarfélagsins, helstu áherslur og drög að framtíðarsýn til ársins 2025.

Nú er komið að ykkur íbúum sveitarfélagsins að vinna þetta áfram, rýna til gagns það sem gert var á fyrri vinnudeginum og koma með ykkar áherslur og ábendingar varðandi framhaldið.

Dagskráin hefst kl. 10.00 á laugardaginn 28. janúar og er ætlunin að hún standi til kl 14.00.  Gott væri að þátttakendur mættu kl. 9.30.

Eins og allir vita er margt í gangi í okkar samfélagi þessa mánuðina og því full ástæða til að íbúar sveitarfélagsins komi saman og skiptist á skoðunum um hvernig við viljum sjá samfélagið árið 2025.

 

Það er von sveitarstjórnar að sem flestir íbúar sjái sér fært að taka þátt í þessari vinnu og sjái af 4 tímum til að ræða þessi stóru mál laugardaginn 28. janúar og leggi sitt af mörkum til þessarar stefnumótunar.

 

Ásgeir Magnússon

Sveitarstjóri

Mýrdalshreppur
Opnau suna  smanum

Stefnumótun Mýrdalshrepps

Mýrdælingar, hvernig viljum við sjá sveitarfélagið okkar 2025?

Unnið er að slíkri stefnumótum undir stjórn Ragnars Guðgeirssonar hjá fyrirtækinu Expectus. 

Hópur stjórnenda hjá sveitarfélaginu ásamt sveitarstjórn og formönnum stærstu nefnda vann við það föstudaginn 18. janúar að setja niður hugmyndir að því sem við vildum sjá sem gildi sveitarfélagsins, helstu áherslur og drög að framtíðarsýn til ársins 2025.

Nú er komið að ykkur íbúum sveitarfélagsins að vinna þetta áfram, rýna til gagns það sem gert var á fyrri vinnudeginum og koma með ykkar áherslur og ábendingar varðandi framhaldið.

  • Kynntar verða niðurstöður fyrri vinnufundarins, en síðan er óskað eftir ykkar hugmyndum:

    • Hvert ber að stefna?

    • Hvað þarf að gera?

    • Hvað er hægt að gera?

Dagskráin hefst kl. 10.00 á laugardaginn 28. janúar og er ætlunin að hún standi til kl 14.00.  Gott væri að þátttakendur mættu kl. 9.30.

Eins og allir vita er margt í gangi í okkar samfélagi þessa mánuðina og því full ástæða til að íbúar sveitarfélagsins komi saman og skiptist á skoðunum um hvernig við viljum sjá samfélagið árið 2025.

 

Það er von sveitarstjórnar að sem flestir íbúar sjái sér fært að taka þátt í þessari vinnu og sjái af 4 tímum til að ræða þessi stóru mál laugardaginn 28. janúar og leggi sitt af mörkum til þessarar stefnumótunar.

 

Ásgeir Magnússon

Sveitarstjóri

Prenta Prenta