Fyrri mynd
Næsta mynd
 
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
English

Flýtival

Stjórnsýslan

Upplýsingar

Þjónusta

Skóli

Fyrirtæki og þjónusta

Mýrdalshreppur
9,5°C A 10 m/s
Vindhviğur ná 21 m/s
17. ágúst kl. 18:00
9,8°C NA 9 m/s
17. ágúst kl. 18:00
Veghiti Umferð(10 mín.)
Mýrdalss. 12°C 2002 26
Reynisfj. 11°C 3087 39
Opnağu síğuna í símanum

 

Mýrdalurinn er hluti af Skaftárþingi en undir það lúta bæði Vestur – og Austur-Skaftafellssýsla.  Mýrdalurinn var að mestu numinn af Reyni-Birni og Loðmundi gamla að undanskildu svæðinu austan Kerlingadalsár og voru landamerkin við Hafursá. Hinn forni Dyrhólahreppur náði yfir allt landsvæði núverandi Mýrdalshrepps.

 

 

Prenta Prenta
 
15. ágúst 2018
16. ágúst 2018, kl.16:00
Sveitastjórn Mýrdalshrepps er boðuð til fundar í sveitarstjórn fimmtudaginn 16. ágúst 2018 kl. 16:00 á skrifstofu hreppsins, Austurvegi 17 í Vík.
14. ágúst 2018
Háskólafélags Suðurlands
Í haust mun Háskóli Íslands í samstarfi við Háskólafélag Suðurlands hefja tilraunakennslu á fagháskólanámi í leikskólafræðum en það er fræðilegt og starfstengt nám ætlað þeim sem uppfylla inntökuskilyrði í grunnnám á háskólastigi, m.a. með því að hafa starfað í leikskóla og stundað nám í framhaldsskóla og/eða í símenntunarmiðstöðvum.
09. ágúst 2018
föstudaginn 10.08.2018 verður Sýsluskrifsofunni í Vík lokað kl: 12.30. Sýslumaður Suðurlands