Fyrri mynd
Næsta mynd
 
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
English

Flýtival

Stjórnsýslan

Upplýsingar

Þjónusta

Skóli

Fyrirtæki og þjónusta

Mýrdalshreppur
1,2°C NA 7 m/s
13. desember kl. 18:00
0,5°C N 5 m/s
13. desember kl. 18:00
Umferðin
frá miðnætti til kl. 18:30
 VhitiUmferð(10 mín.)
Reynisfj.-3°C105110
Mýrdalss.-2°C5014
Opnağu síğuna í símanum

Mýrdalurinn er hluti af Skaftárþingi en undir það lúta bæði Vestur – og Austur-Skaftafellssýsla.  Mýrdalurinn var að mestu numinn af Reyni-Birni og Loðmundi gamla að undanskildu svæðinu austan Kerlingadalsár og voru landamerkin við Hafursá. Hinn forni Dyrhólahreppur náði yfir allt landsvæði núverandi Mýrdalshrepps.

Prenta Prenta
 
11. desember 2017
miðvikudaginn 13.des í Víkurskóla
Jólatónleikar tónskólans verða haldnir í Víkurskóla
06. desember 2017
Péturshólar
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028 – Péturshólar breytt landnotkun. Unnin hefur verið tillaga að breytingu aðalskipulags Mýrdalshrepps 2012-2028 ásamt deiliskipulagi. Um er að ræða skilgreiningu á verslunar og þjónustusvæði á lóðinni Péturshólar sem áður var hluti að jörðinni Vellir. Á lóðinni er fyrirhugað að byggja upp gistiþjónustu af gerðinni gistiheimili eða sumarhús.
29. nóvember 2017
í Kötlusetri
Frá 1 desember og fram að jólum verður opnaður jólabókamarkaður í Kötlusetri með mörgum titlum af spennandi jólabókum fyrir alla aldurshópa.