Slökkviliðið Vík

 

Fréttir

Klippubíll
Nú er búið að smíða það sem smíða átti í Klippubílinn, sett var búr í bílinn og smíðaður sleði fyrir klippurnar. Nú er þetta allt mjög aðgengilegt og gott.