09.01.07
Tilkynning frá vefstjóra

Gleđilegt ár og kćrar ţakkir fyrir allt gamalt og gott.
Undirrituđ hefur veriđ í veikindaleyfi frá 12. desember s.l. sem útskýrir ţá ţurrđ er veriđ hefur á fréttatengdu efni.
Fljótlega verđur ţó breyting á og ég kem tvíefld og vel fréttaţyrst til starfa.
Međ kćrri kveđju
Inger Schiöth
 
 
28.12.06
Fjárhagsáćtlun 2007 afgreidd
Fjárhagsáćtlun Mýrdalshrepps fyrir áriđ 2007 var afgreidd á fundi sveitarstjórnar ţann 21. des. s.l.
Gert er ráđ fyrir ađ álagningarhlutföll verđi eftirfarandi:
Útsvar:                         13,03%             (óbreytt frá fyrra ári)
Fasteignaskattur:           A-flokkur:         0,59% (lćkkar um 5% frá fyrra ári)                                                                    B-flokkur  0,88% (skv lögum nr. 140/2005)
                                    C-flokkur          1,57% (lćkkar um 5% frá fyrra ári)
Lóđarleiga:                    1% af fasteignamati lóđar (óbreytt frá fyrra ári).
Holrćsagjald:                0,15% af fasteignamati húss og lóđar (óbreytt frá fyrra ári.
Vatnsgjald:                    kr. 7.150 á hús (hćkkun um 10,7% frá fyrra ári).
Gert er ráđ fyrir ađ breyta afsláttarreglum fyrir aldrađa og öryrkja ţannig ađ ţćr falli betur ađ nýju innheimtukerfi.  Gert er ráđ fyrir 6 mkr framlagi til rekstrar Hjallatúns.  Gjaldskrá leikskóla hćkkar sem nemur hćkkun vísitölu en gjaldskrá tónskóla um 10%.  Árgjald bókasafns verđi kr. 1.000,-  Gert er ráđ fyrir aukinni samkennslu í grunnskólanum.   Dregiđ verđur úr opnunartímum íţróttamiđstöđvar yfir vetrarmánuđina.
Fjárhagsáćtlun 2007 gerir ráđ fyrir ađ heildartekjur verđi um 235,0 millj. kr. rekstrargjöld um 223,0 millj. kr. og fjármagnsliđir neikvćđir um 11,8 millj. kr.  Launagreiđslur eru áćtlađar um 129,2 millj. kr. sem er um 9% hćkkun frá fyrra ári.
Afborganir lána verđa 12,4 millj. kr og gert er ráđ fyrir nýjum lántökum sem nemur 12 millj. kr.  Gert er ráđ fyrir fjárfestingum sem nemur 16,9 millj. kr.  Ţar má nefna framkvćmdir viđ nýja götu í Suđur-Víkur túni, viđgerđir á ţaki grunnskólans, fráveituframkvćmdir  og klćđningu útveggja áhaldahúss.
Í samrćmi viđ 5. gr. nýrra laga um fjármál stjórnmálasamtaka er gert ráđ fyrir ađ styrkja stjórnmálasamtök sem kjöri hafa náđ í sveitarstjórn, styrk til starfsemi sinnar, alls kr. 100.000,-  
Fjárhagsáćtlun var samţykkt međ 3 atkvćđum (ŢJ, BJ, SP) gegn 2 (EE, KP).


                                                                                                             Fjárhagsáćtlun 2007
08.12.06
Gjöf

Í gćr fćrđi Jón Gunnar Jónsson, Dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík, gjöf sem á eftir ađ koma ađ góđum notum fyrir heimilismenn.
Í pakkanum voru 18 ćfingaboltar.
Á myndinni sjáum viđ Jón Gunnar og Guđlaugu Guđmundsdóttur.

Ljósm. Sig. Hjálmarsson
08.12.06
Kvenfélags Hvammshrepps

hélt sinn árlega jólafund á Hjallatúni, 5. desember s.l.
Á bođstólnum var skemmtidagskrá ,bingó og kaffiveitingar.
Kvenfélagskonur komu fćrandi hendi og gáfu félagsstarfi Hjallatúns útvarpstćki međ geislaspilara.

Ljósm. Sig. Hjálmarsson
07.12.06
Tombóla

Ţessir krakkar komu fćrandi hendi til Rauđa krossins í Vík í gćr.
Ţau héldu tombólu fyrir stuttu og söfnuđu kr. 6.300.-.
Elsa G. Vilmundardóttir gjaldkeri deildarinnar tók viđ söfnunarfénu.
Krakkarnir eru f.v. Ţórhildur Steinunn Kristinsdóttir, Elín Árnadóttir, Unnar Logi Hauksson, Ţuríđur Inga Geirdal Gísladóttir og Elva Ösp Helgadóttir. 
07.12.06
Endurbćtur

Á dögunum var unniđ ađ endurbótum á veginum á  Reynisfjalli.
Styrkur fékkst í verkiđ frá  Vegagerđinni.
Af ţessu tilefni var Sig. Hjálmarsson á ferđinni og tók ţessar myndir.

Ljósm. Sig.Hjálmarsson
 
       Englakórinn og
        vitringarnir
 
  Anna Björns međ
  Jósef, Maríu og
 gistihúseigandanum
 
 Sr. Haraldur M.Kr.
 
  Ágústus keisari og 
  ađrir ţorpsbúar

 Andrína Erlingsd.

05.12.06
Ađventuhátíđ Mýrdćlinga
var haldin fyrsta sunnudag í ađventu. 

Margmenni var í Leikskálum af ţessu tilefni og gaman ađ sjá hve margir sáu sér fćrt ađ eiga ljúfa stund í góđra vina hópi og njóta frábćrrar tónlistar, upplesturs og samvista hvort viđ annađ, sérstaklega ţegar birtan er af skornum skammti.
Flutningur allur var glćsilegur og hafđi einn gestur á orđi: "Ţađ er alveg sama hvort hún Anna vinnur međ börnum eđa fullorđnum, alltaf skal hún ná fram ţví besta".
Meira.....

 

   
05.12.06
Skotvopnaeigendur heimsóttir

Ţessa dagana eru lögreglumenn embćttis Sýslumannsins í V-Skaft., ađ heimsćkja skotvopnaeigendur í sýslunni sem eiga fleiri en ţrjú skotvopn.
Tilgangur heimsóknanna er ađ ganga úr skugga um ađ viđkomandi skotvopnaeigendur geymi skotvopnin í viđurkenndum vopnaskápum eins og kveđur á um í 23. gr.vopnalaga og 33.gr. reglugerđar nr. 787/1998.
Sýslumađurinn í Vík hafđi áđur sent ţessum sömu skotvopnaeigendum bréf ţar sem lögin voru áréttuđ og ţeim gefin frestur til 1. desember 2006 til ţess ađ verđa sér út um viđurkennda vopnaskápa ćttu ţeir ţá ekki fyrir.
 
  J ó l i n


Fleiri myndir....
04.12.06
Basar á Hjallatúni

Félagsstarfiđ á Hjallatúni var međ opiđ hús ţann 30. nóv. s.l.
Vinnustofan opnađi fyrir gestum og gangandi.
Ýmsir listmunir voru á bođstólnum s.s. peysur, treflar, töskur, hattar, sokkar, vettlingar, dúkar, dúkkur og alls kyns skrautmunir.
Mikil gleđi ríkti á vinnustofunni og var bćđi unniđ og skrafađ.
Ţrátt fyrir afleitt veđur var gestagangur allan opnunar-tímann.
Ástríđur Einarsdóttir hefur umsjón međ öllu föndurstarfi á Hjallatúni.
Ágóđa basarsins verđur variđ til uppbyggingar félagsstarfsins.Fleiri myndir...
27.11.06
Leirbrot og gler
Bakkabraut 6


Á Bakkabrautinni er lítiđ en ört vaxandi fyrirtćki er ber nafniđ Leirbrot og Gler
Hjá fyrirtćkinu fást frábćrir hlutir úr leir og gleri sem Guđrún Sigurđardóttir hannar. 
Óhćtt er ađ segja ađ hún sé sannur listamađur.
 
Tilvaliđ er ađ kíkja til hennar fyrir jóla- og tćkifćrisgjafir.
Símar hjá henni eru 849-1224 og
487-1231

Kíkjiđ einnig á frábćra heimasíđu
http://leirbrotoggler.barnaland.is/

Kristinn Níelsson
21.11.06
Gönguferđ á sandi

Nýlega gaf tónskólastjórinn okkar í Vík, Kristinn Níelsson, út geisladiskinn Gönguferđ á sandi.  Diskurinn er frumraun Kristins á útgáfusviđinu en Kristinn er síđur en svo nýgrćđingur í tónlistarflutningi.  Hann hefur starfađ í fjölda ára sem tónskólastjóri, gítar- og fiđluleikari og söngvari í ýmsu samhengi.  Tónlistin á Gönguferđinni er ljúf og lágstemmd, djassskotin og međ skandinavísku ívafi.  Yrkisefniđ er ađ miklu leyti sótt til vestfjarđa, mannlífs og náttúru. 
Meira.....

Mynd: Sig. Hjálmarsson
27.11.06
RKÍ Víkurdeild

Rauđi kross Íslands, Víkurdeild var međ kynningarfund um vćntanlega heimsóknarţjónustu á vegum RKÍ.
Fundurinn var haldinn á  Ströndinni í Víkurskála s.l. miđdvikudag.
Kynningin var ágćtlega sótt og sá Jóhanna Róbertsdóttir svćđisstarfsmađur um hana. Heimsóknarvinir, ţćr Nína Björg Knútsdóttir frá Selfossi og Bára Sólmundsdóttir frá Hvolsvelli sögđu frá störfum sinna deilda. Stefnt er ađ ţví ađ halda námskeiđ í Vík fljótlega eftir áramót og vonandi hefst starf fljótlega eftir ţađ


27.11.06
"Ný" og endurbćtt verslun Klakks

Í tilefni af stćkkun verslunar Klakks var opiđ laugardaginn 25. nóv. s.l. frá 10 - 16.
Margt var um manninn og góđir gestir komu víđa ađ.
Lesiđ var úr nýjum bókum og leikiđ efni af nýjum hljómdiskum.
Jónas í Fagradal var á ferđinni og tók ţessar myndir .....
 
27.11.06
Sólarlag viđ Dyrhólaey

Ţessar sólarlagsmyndir tók Jónas Erlendsson í Fagradal seinnipartinn í gćr sunnudag.

Mynd: CHRIS

Ađventusamkoma í Mýrdal 2006

verđur í félagsheimilinu Leikskálum í Vík, 
sunnudaginn 3. desember n.k. kl. 15:00

Helgileikur, upplestur, söngur og tónlist sem tengist ađventu og jólum. 
Léttar veitingar á eftir í bođi allra kvenfélaga og sókna í Mýrdal. 

Ađ lokinni samkomu verđa ljósin tendruđ á jólatré Mýrdćlinga.
Samkoman er samstarfsverkefni grunn- og tónskólans, kvennakórsins, beggja kirkjukóranna, allra kvenfélaganna og allra sóknanna í Mýrdal.
Fjölmennum á sameiginlega ađventuhátíđ okkar allra.

Samstarfshópurinn

21.11.06
Nýtt fjárhús í Fagradal

Í Fagradal hjá Jónasi og Rögnu er risiđ myndarlegt 200 kinda fjárhús frá H.Haukssyni.
Jónas byggđi fjárhúsiđ í sumar og í haust og er nú búinn ađ taka ţađ í notkun.
Í húsinu er gjafakerfi (gefiđ ţriđja hvern dag) eins og sést á myndunum, en Jónas útfćrđi ţađ fyrir ţetta hús.  Hugmyndina af gjafakerfinu fékk Jónas á Kirkjubćjarklaustri hjá ţeim Sverri og Fanneyu.
Sjá fleiri myndir.....
Endurbćtt og glćsileg verslun Klakks

Mikiđ vöruúrval: fatnađur, snyrtivörur, leikföng,
gjafavörur, verkfćri ofl.

Tilbođ á ljósum

Öll vegg- og loftljós međ 20% afslćtti til 1.des.
Ýmis önnur tilbođ í gangi.

Jólavörurnar og fyrstu jólabćkurnar komnar í hús.
10% afsláttur af öllum vörum ţennan dag.

Starfsfólk Klakks


Mynd: Ţórir Kjartansson
16.11.06
Fangamörkin frá 1755 orđin sýnileg í Selinu

Sex menn björguđust upp í Hafursey í Kötlugosinu 1755 og höfđust ţar viđ í hellisskúta í sex daga.  Einn ţeirra risti fangamörk ţeirra og ártaliđ í bergvegginn en ţau hafa lengi veriđ hulin jarđvegi.  Lítill hellisskúti, svonefnd Stúka, er rétt neđan viđ Seliđ.
Meira.......


Basar á Hjallatúni


Opiđ hús verđur á vinnustofu Hjallatúns fimmtudaginn 30. nóv. n.k.
kl. 14:00 - 17:00. 
Hannyrđir og föndur til sölu á vćgu verđi
 og kaffi á könnunni.
Allir hjartanlega velkomnir.

Félagsstarfiđ á Hjallatúni

 


 

Sjá fleiri myndir...
15.11.06
Meira um fangamörkin í Selinu

Ţann 29. okt. s.l. fór Sigurđur Hjálmarsson ásamt fríđu föruneyti ađ skođa fangamörkin í Selinu.
Af ţessu tilefni voru ţessar myndir teknar.
Ţess má geta til gagns og gamans ađ á móbergshamar neđan viđ Stúkuna hefur Markús í Hjörleifshöfđa höggviđ áletrun innan ferhyrndrar umgerđar međ stóru og skýru latínuletri upphafsstafina MARKÚS LOFTSSON 1850.
Á efstu myndinni er ljósmyndarinn Hjálmarsson, Böđvarssonar, Sigurđssonar, Loptsonar sem var bróđir Markúsar í Hjörleifshöfđa.
15.11.06
För yfir hafiđ

Myndin hans Ţóris Kjartanssonar ,,Horft í hafrótiđ"  er eins og sjá má af listaverkinu ,,FÖR"  međ brimskafla í baksýn.

Ţórir fékk á dögunum beiđni  frá borgarstjórninni í Hull um ađ ţeir fái ađ nota myndina í bćkling sem ţar verđur gefinn út.

SPILAKVÖLD Í GRUNNSKÓLA MÝRDALSHREPPS

Vćntanlegir Danmerkurfarar í 7.,8. og 9. bekk GsM halda spilakvöld í skólanum
fimmtudaginn 23. nóv. n.k. kl. 20:00
Spilakortiđ kostar 600 kr.
og í bođi eru mjög flottir vinningar.
Sjoppa í hléinu.

Ţökkum frábćrar móttökur í dósasöfnunSjáumst í spilastuđi

21.11.06
Drangur - liđ FSU

Sunnudaginn 26. nóvember n.k. liggur fyrir körfuboltaliđinu okkar skemmtilegt verkefni.
Ţá mćtir framtíđ Íslands í körfu ţ.e.a.s hiđ unga og efnilega liđ FSU okkar mönnum í Drangi í 1. umferđ Lýsingar-bikarsins.
Ţetta ćtti ađ  verđa skemmtilegasta viđureign.  Okkar mönnum veitir svo sannarlega ekki af öllum ţeim stuđningi sem ţeir geta fengiđ .

Á ţađ skal ţó minnt ađ Drangur hefur enn ekki tapađ fyrir FSU á heimavelli.

Áfram Drangur
Myndir: Sveinn Ţórđarson

Sjá myndir...
08.11.06
Kóramót í Vík

Um síđastliđna helgi var haldiđ kóramót í Vík.
Ţar hittust Kvennakór Mýrdćlinga, kirkjukórar Víkur- og Skeiđflatarkirkju, Prestsbakka- og Grafarkirkju, alls um 40 manna kór.
Kórstjórar voru Anna Björnsdóttir og Kristín Björnsdóttir. 
Brian R. Haroldsson kórstjóri austansandskóra tók sér frí frá stjórn og söng međ kórunum.  Organisti var Kristín Waage.
Á laugardag og sunnudag var raddţjálfunarnámskeiđ hjá Signýju Sćmundsdóttur söngkonu.
Á sunnudag var svo endađ í Allraheilagramessu í Víkurkirkju, ţar sem afrakstur helgarinnar var fluttur.  Signý söng einsöng og Unna Björg Ögmundsdóttir lék međ á ţverflautu í einu verkinu.
Sr. Haraldur M. Kristjánsson ţjónađi og sr. Ingólfur Hartvigsson las ritningarlestur.
Ţótti samstarfiđ takast međ eindćmum vel og hafa kórarnir í hyggju ađ hittast oftar.
Kirkjusókn var ágćt og var góđur rómur gerđur ađ flutningi.

Mynd:
Helga Halldórsd.


Mynd: Sig.Hjálmarsson
09.11.06
Gjafaafsal Deildarárskóla

Föstudaginn 3. nóvember s.l. var skrifađ undir gjafaafsal og lóđarleigusamning milli Mýrdalshrepps og ferđafélags Mýrdćlinga vegna Deildarárskóla í Höfđabrekkuafrétti.
Húsiđ er ţar međ orđiđ eign Ferđafélags Mýrdćlinga.

Hefur ţú tíma aflögu ? 
Klukkustund á viku getur skipt sköpum.
Ţađ ţarf ekki mikiđ til ađ gleđja ađra
og gleđjast međ.
 
Kynningarfundur um
heimsóknarţjónustu Rauđa
krossins
verđur haldinn miđvikudaginn 22. nóvember nk.
kl. 17.00 á Ströndinni í Víkurskála, Vík.
Viltu gefa af sjálfum ţér ?
Komdu og kynntu ţér máliđ.
Nánari upplýsingar í síma 4871482 og/eđa 8483826
 Víkurdeild Rauđa krossins

06.11.06
Sambýliđ í Kerlingardal 10 ára
Af ţví tilefni var bođiđ til veglegrar afmćlisveislu sunnudaginn 29.okt. s.l. 
Heimiliđ, sem rekiđ er međ búskapnum í Kerlingardal telur 4 íbúa og 5 starfsmenn.
Margt var um manninn og veglegar veitingar í bođi.
Sjá myndir....

 


Myndir Sig.Hjálm.

Kirkjuskólinn í Mýrdal

Muniđ nćstu samveru Kirkjuskólans í Mýrdal, laugardaginn 18. nóvember 2006
í grunnskólanum kl: 11:15 - 12:00
Söngur, sögur, brúđuleikhús og litastund.
Komiđ og sjáiđ nýju Brosbókina, límmiđana og síđast en ekki síst hana Engilráđ andarunga sem kennir okkur Fađm-lagiđ vinsćla.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sóknarprestur

30.10.06
Dvalarheimiliđ Hjallatún


Sunnudaginn 29. október var Söngfélag Skaftfellinga á söngferđ um Skaftafellssýsluna.
Ţau komu á Hjallatún og sungu nokkur lög viđ góđar undirtektir.
Eftir sönginn var bođiđ upp á kaffi og konfekt.
Kórstjóri Söngfélagsins er Violeta Smid og Pavel Manásek lék undir. 
Á myndunum má sjá unga og aldna njóta sönglistarinnar.

Sjá myndir...

Myndir Guđlaug Guđmundsdóttir

 

06.11.06
Áríđandi tilkynning til stuđningsmanna Drangs

Eins og mörgum er kunnugt var fyrsti “leikur” vetrarins í körfubolta í ţađ minnsta skrautlegur. Engir dómarar mćttu á svćđiđ af ástćđum sem stjórn Drangs  hefur enn ekki fengiđ fullnćgjandi útskýringar á. Ţó hefur komiđ í ljós ađ Dómaranefnd KKÍ hafđi ekki skipađ neina dómara á ţennan né ađra leiki Drangs í Vík ađ óskiljanlegum ástćđum.
Meira.....

31.10.2006
Sundnámskeiđ og vatnsleikfimi

Mýrdalshreppur býđur öllum eldri borgurum uppá frábćra kynningu á vatnsleikfimi og leikfimi í íţróttasal.
Einnig er bođiđ upp á sund-námskeiđ fyrir fullorđna.

Nánar.....

HEILSUHÓPUR
 2006

Heilsuhópurinn er ađ byrja aftur eftir stutt hlé fyrir alla sem vilja koma sér í betra form bćđi líkamlega og andlega fyrir jólin. Ţetta eru eins og áđur lokađir tímar fyrir bćđi karla og konur.
Meira....

Drangur
gegn
ÍKHÍ Laugarvatni

Íţróttahúsinu í Vík
í kvöld mánudag
kl. 20:00

Stefán Karl 02.11.06
Eintal međ Stefáni Karli

Stefán Karl leikari verđur međ fyrirlestur um einelti á netinu fyrir öll grunnskólabörn og foreldra ţeirra ţriđjudaginn 7. nóvember.  Fyrirlestur verđur fyrir nemendur um morguninn en foreldrum er bođiđ á fund í skólanum um kvöldiđ.
Í dreifibréfi sem sent var heim međ börnum í dag segir m.a:
Nánar......

Ljósmynd:
Sigurđur Hjálmarsson
26.10.06
Eftirleitir

Myndin er tekin í Kambsgili í Kerlingardalsafrétti.
Á henni eru f.v. Ingi Már Björnsson bóndi á Suđur-Fossi, Jón Hjálmarsson frístundabóndi í Vík og Karl Pálmason bóndi í Kerlingardal.
Ţessi ferđ var ađallega farin til ađ skjóta lamb úr svelti í austurbrúnum Svínatungna.

26.10.06
Fjallstangir


Gangnamenn í Mýrdal hafa til langs tíma notađ göngustafi sem kallast hér ţessu nafni.
Fjallastangir eru ekki bara notađar sem göngustafir í erfiđu landslagi Mýrdalsins, á stöngunum er góđur broddur og til ţess ađ hann sé fastur er notađur járnhólkur neđst á stönginni. Upp međ hólknum eru reknar fjađrir sem notađar eru til ţess ađ hćgt sé ađ snúa stöngina fasta í ull sauđkinda.
Upplýsingar fengnar hjá Sigurđi Hjálmarssyni.
 

Víkurkirkja
Allra heilagra messa
 

Guđsţjónusta verđur í Víkurkirkju í Mýrdal sunnudaginn 5. nóvember n.k. kl. 14:00
í framhaldi af raddţjálfunarnámskeiđi
fyrir kóra og söngfólk í V-Skaftafellssýslu.
Kórar Víkur- og Skeiđflatarkirkna í Mýrdal, Kvennakór Mýrdalshrepps, ásamt félögum úr kirkjukórum sóknanna fyrir austan Mýrdalssand syngja.  Organistar og kórstjórar eru Anna Björnsdóttir, Brian R. Haroldsson, Kristín Björnsdóttir, og Kristín Waage.
Einsöngvari og raddţjálfari er Signý Sćmundsdóttir söngkona.
Ţverflautuleikari er Unna Björg Ögmundsd.
Sr. Haraldur M. Kristjánsson predikar
og ţjónar fyrir altari.

Fjölmennum til kirkju og tökum ţátt í lofgjörđ og tilbeiđslu á Allra heilagra messu
ţegar viđ minnumst látinna.
Vćntanleg fermingarbörn nćsta vors sérstaklega hvött til ađ mćta ásamt fjölskyldum sínum.
Sóknarprestur

31.10 2006
1. umferđin í körfunni

verđur haldin í Vík laugardaginn 4. nóvember n.k.  Keppnin átti ađ fara fram á Klaustri en vegna heimaleikjar Drangs í 2. deild á laugardaginn var fyrri umferđ flutt til Víkur. 
Seinni umferđin verđur síđan á Klaustri. 
Keppni hefst kl. 10:00. 
Nánar.....
24.10.2006
OZ HÚSIĐ

Félagsmiđstöđin OZ og RKÍ Víkurdeild hafa ákveđiđ ađ gefa nemendum 9. - 10. bekkjar kost á ţví ađ koma í ungmennahúsiđ og taka ţátt í starfinu.
Ungmennahúsiđ var áđur opiđ ungu fólki á aldrinum 16 - 25 ára.
Opnar aftur laugardaginn 28. október kl. 20-23.
Öflugasta forvörnin byggir á uppbyggingu einstaklingsins.
Meira...

Ungmennahús í Vík fyrir ungt fólk á aldrinum 14 - 25 ára.
20.10.06

Vatnsleikfimi eldri borgara
Föstudaginn 10. og laugardaginn 11. nóvember n.k. býđur Mýrdalshreppur eldri borgurum upp á námskeiđ í vatnsleikfimi og íţróttaćfingum í sal.
Sundkennari er Dagbjört Hrönn Leifsdóttir.
Nánari umfjöllun og upplýsingar verđa auglýstar hér á síđunni og í Vitanum.

Ljósmyndir Sćvar Jónasson

25.10.2006

100 ára afmćli
Ţann 9. október s.l. voru 100 ár liđin frá ţví ađ formlega var settur skóli í Vík.  Af ţessu tilefni var haldin vegleg afmćlisveisla laugardaginn 21. okbóber s.l.
Hátíđardagskráin hófst í félagsheimilinu  Leikskálum, sem ţjónađi sem skólahús frá ţví um áriđ 1910.  Segja má ađ fyrst hafi veriđ formlega settur skóli í Vík 9. október 1906 og var fyrst kennt í húsi bindindisfélagsins en síđan í Leikskálum fram til 9. októbers 1976, ţegar nýtt skólahús var vígt.
Í fyrsta skipti í sögu skólans er nú til skólasöngur, ţví ađ í tilefni afmćlisins var efnt til samkeppni um skólasöng.  Fyrstu verđlaun hlaut Anna Björnsdóttir tónmenntakennari skólans og var söngurinn frumfluttur í afmćlinu.
Skólanum bárust margar góđar gjafir. 
Sveitarstjóri Mýrdalshrepps afhenti 3 vatnsfonta á ganga skólans og í íţróttahús.   Elín Einarsdóttir trúnađarmađur kennara fćrđi skólanum alheimskort frá starfsmönnum.  
Frá Menntamálaráđuneytinu fékk skólinn Íslandsatlas međ hamingjuóskum frá Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráđherra.  Kvenfélögin ţrjú í Mýrdalshreppi fćrđu skólanum hvert um sig peningagjafir.  Unnar Ţór Böđvarsson, skólastjóri kom fćrandi hendi međ klukku frá Hvolsskóla......
Meira um afmćliđ...
   

 

24.10.06
DRANGUR
Fyrsti heimaleikur Drangs verđur föstudaginn 27. október n.k. kl. 20:45
Drangur mćtir ÍBV í sínum fyrsta heimaleik.
Allir Víkurbúar og nćrsveitamenn er hvattir til ađ mćta og hvetja liđiđ til dáđa ţví baráttan verđur hörđ í vetur.
Áfram Drangur !
 
19.10.06
Ný tvíbreiđ brú - Stađará í Suđursveit

Ákveđiđ hefur veriđ ađ Brúarvinnuflokkur Sveins Ţórđarsonar hjá Vegagerđinni í Vík byggi nýja brú yfir Stađará í Suđursveit. 
Byrjađ verđur á verkinu í nóvember og áćtluđ verklok nćsta vor.
Byggđ verđur 30 m löng steinsteypt brú rétt ofan viđ  núverandi brú. 
Í dag eru 7 menn frá brúarvinnuflokknum ađ skipta um gólf í brúnni yfir Jökulsá á Breiđamerkursandi og 2 menn eru ađ skipta um vegriđ á brúnum yfir Nýbýlaveg í Kópavogi. 
Ţegar ţessum verkefnum lýkur verđa vinnubúđirnar fluttar ađ Stađará og byrjađ ţar á niđurrekstri og sökklum.

20.10.2006
Lögbirtingablađiđ til Víkur

Frá og međ 1. janúar 2007 verđur Lögbirtingablađiđ gefiđ út hér í Vík.  Ţetta er liđur í ađ fćra opinber störf út á landsbyggđina.
Ţá er ţetta líka gert til ađ renna styrkari stođum undir starfsemi embćttis sýslumannsins í V-Skaft en yfirstjórn lögreglunnar hverfur frá embćttinu í Vík til sýslumannsins á Hvolsvelli ţann 1. janúar 2007.  
....meira
 

16.10.06
Félagsmálanámskeiđ
Framundan eru félagsmálanámskeiđ í sýslunni.  Ţau eru samstarfsverkefni UMFÍ og Bćndasamtakanna. 
Námskeiđiđ verđur haldiđ á Ströndinni 24. og 25. október n.k. ţ.e. ţriđjudag og miđvikudag. 
Fyrra kvöldiđ verđur fariđ í fundarstörf og fundarstjórnun en seinna kvöldiđ í framkomuţjálfun. 
Námskeiđiđ hefst kl. 20:00 og lýkur kl. 22:00 hvort kvöld og kostar ţátttakendur kr. 2.500,-. 
Skráning á usvs@mmedia.is og hjá
Ţorgerđi í síma 864-9579 .

Mynd: Sigurđur Hjálmarsson
20.10.06
Leikskólinn Suđur-Vík
Börnin á Leikskólanum í Suđur-Vík hafa ađ undanförnu veriđ ađ vinna ţemaverkefni um björgunarsveit.  Af ţví tilefni kom björgunarsveitin Víkverji í heimsókn til ţeirra í morgun.

Mynd Kristín Marti
Kasparsdóttir
17.10.06
100 ára afmćli skólahalds
í Vík

Ţann 9. október s.l. voru 100 ár liđin frá ţví ađ formlega var settur skóli í Vík.  Af ţessu tilefni verđur skólaáriđ 2006 – 2007 helgađ skólasögu í víđum skilningi.
Laugardaginn 21. október  verđur vegleg afmćlisveisla í skólanum. Efnt verđur til samkeppni um skólasöng og í ţemaviku í nóvember verđur unniđ ađ sögusýningu.  Fleira er á döfinni og mun afmćliđ setja skemmtilegan svip á skólaáriđ.
Gaman vćri ađ sem flestir af gömlum nemendum skólans ásamt starfsmönnum og öđrum velunnurum gćtu heimsótt skólann á afmćlisdaginn.
Nánari dagskrá afmćlisins:
http://gsm.ismennt.is/
19.10.06
Undirbúningur afmćlis
Í
tilefni 100 ára afmćlis Grunnskóla Mýrdalshrepps verđur haldin afmćlisveisla í skólanum um nćstu helgi. Ţegar Jónas Erlendsson ljósmyndari var á ferđinni tók hann ţessar myndir og voru nemendur fyrsta og annars bekkjar á fullu ađ undirbúa afmćlisveisluna.19.10.06

Frá vinstri:
Helga Halldórsdóttir,
sr. Halldór
Gunnarsson og Pétur Hafstein
16.10.06
Kirkjuţing
Nýtt kirkjuţing kemur saman í október. Um 60% ţingfulltrúa eru nýtt fólk. Frćđslufundur um skipan og starfsemi Ţjóđkirkjunnar og um starfshćtti kirkjuţings var haldinn fyrir ţennan hóp 30. september s.l. Flestir ţeirra sem mćttu á fundinn voru nýjir fulltrúar.
Fulltrúar Suđurlands (Árnes-Rangár- og Skaftafellssýslu) eru Helga Halldórsdóttir skrifstofustjóri hjá Mýrdalshreppi, sr. Halldór Gunnarsson í Holti og Pétur Hafstein.
Kirkjuţing verđur sett laugardaginn 21. október 2006 og er reiknađ međ ađ ţinginu verđi slitiđ fimmtudaginn 26. október 2006.
Sjá nánar http://www.kirkjan.is/?frettir/2006?id=363

Mynd: Sigurđur
Hjálmarsson, Vík
17.10.06
Tombóla í Vík
Fjórar ungar stúlkur í Vík í Mýrdal héldu tombólu fyrir stuttu til styrktar Rauđa krossi Íslands ţar sem ţćr söfnuđu kr. 7.000.-.  
Ţćr óskuđu ţess ţegar ţćr afhentu söfnunarféđ, formanni Rauđa kross deildarinnar í Vík ađ börn sem ćttu bágt fengju ađ njóta peninganna.
Stúlkurnar eru f.v. Sandra Lilja Björgvinsdóttir, Ólöf Sigurlína Einarsdóttir, Elva Ösp Helgadóttir og Anna Elísabet Jónínudóttir
13.10.06
Suđur-Vík
Börnin í Hundahóp í Leikskólanum Suđur-Vík hafa veriđ ađ vinna ţemaverkefni um björgunarsveit ađ undanförnu. Bergur Már, Birgitta Rós og Svanhvít unnu í sameiningu merki Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og var ţessi mynd tekin ađ verki loknu og allir sögđu "sís"
 
 

13.10.06
Suđur-Vík
Börnin í kisuhóp í Leikskólanum Suđur-Vík hafa veriđ ađ vinna ţemaverkefni um jökul ađ undanförnu. Ţau fengu lánađ líkan af Mýrdalsjökli niđri á hreppskrifstofu og útfrá ţví ákváđu börnin ađ mála Mýrdalsjökul.

Ţetta eru ţau Kristín, Sigríđur Ingibjörg, Katrín Marey, Daníel Freyr, Tinna og Sólbjörg Lind.

 
02.10.06
Hrútasýning
Hrúta- og gimbrasýning var haldin fyrir skömmu í Ţórisholti í Mýrdal.  Gripirnir voru mćldir hátt og lágt međ nýjustu tćkni og hér fylgja mál af besta veturgamla hrútnum hans Jónasar ljósmyndara í Fagradal, Gáska 05-467 sem er undan Kúđa 99-888 og Glettu 02-373.MálÓmmćling bak 36, fita 3 og lag 5 Stig frá 1-10Haus 8, herđar 8, brjóst og útlögur 8,5, bak 9,5, malir 8,5, lćri 18, ull 8, fćtur 8, samrćmi 8 alls 84,5 stig
 
02.10.06
Ellen Kristjáns í Víkurkirkju

Ellen Kristjánsdóttir hélt tónleika ásamt eiginmanni sínum Eyţóri Gunnarssyni fimmtudagskvöldiđ 28. sept. s.l.
Ellen söng sálma af samnefndum geisladiski er kom út fyrir jólin 2004. Mikill fjöldi fólks sótti frábćra tónleika og var andrúmsloftiđ afslappađ og ljúft, enda er Ellen bćđi einlćg og ljúf. Var ţeim hjónum ákaft fagnađ ađ tónleikum loknum og voru ţau klöppuđ upp tvívegis. Ţá sungu ţá önnur lög s.s. When I think og angels... og Einhvers stađar, einhvern tíma......
Tónleikarnir voru í bođi sóknarnefndar Víkurkirkju og voru styrktir af menningarmálanefnd Mýrdalshrepps og KB banka.
22.09.06
Smalađ í Höfđabrekkuafrétti

Smalar voru á ferđ um Höfđabrekkuafrétt um miđjan september.  Ţar á međal var Jónas ljósmyndari sem greinilega gerđi fleira en eltast viđ kindur eins og myndirnar hér til hliđar bera međ sér en náttúrufegurđ er međ eindćmum á ţessu svćđi.
       

  

12.09.06
Kötluhlaup

Kötluhlaup fór fram 9. september sl. og er ţađ annađ áriđ í röđ sem hlaupiđ fer fram.  Í fyrra var hlaupiđ frá Kúđafljóti yfir Mýrdalssand og til Víkur um 42 km leiđ.  Í ár var hlaupiđ frá Vík ađ Kúđafljóti ţar sem heppilegra ţótti ađ hafa vindinn í bakiđ.  Um 20 ţátttakendur ýmist hlupu eđa hjóluđu leiđina.
12.09.06
Furđumyndir úr Dyrhólaey

Ekki hefur spurst til kríunnar sem hvarf sporlaust úr Dyrhólaey á vormánuđum.  Jónas ljósmyndari í Fagradal var ţarna á ferđinni fyrir nokkru og tók m.a. ţessar fallegu myndir. 
12.09.06
Bikarkeppni FRÍ - 2. deild

HSK sigrađi örugglega 2. deild Bikarkeppni FRÍ sem haldin var í Vík 26. ágúst sl. HSK er ţar međ búiđ ađ vinna sér keppnisrétt í 1. deild Bikarkeppninnar ađ ári. Fjögur liđ tóku ţátt í 2. deild og fór stigakeppnin ţannig:
Heildar stig.
HSK 78 stig.
UMSE/UFA 69 stig
USVS/USÚ 61 stig
Afturelding 50 stig


HSK sigrađi kvennakeppnina en sameinađ liđ USVS og USÚ sigruđu karlakeppnina.
                           sjá  http://www.fri.is/frettir.asp?frett=1551
 
12.09.06
Íţróttahátíđ USVS

Íţróttahátíđ USVS var haldin í Vík helgina 19.-20. ágúst. Alls skráđu sig 114 keppendur til leiks. Hátíđin fór vel fram í góđu veđri báđa mótsdagana. Mikill fjöldi hérađsmeta var slegin viđ afar góđar ađstćđur í Vík.

   sjá http://www.usvs.is/

14.07.06
Kríuhvarfiđ úr Dyrhólaey

Hvarf kríunnar úr Dyrhólaey hefur veriđ í fréttum ađ undanförnu.  Fréttablađiđ Glugginn, sem dreift er á Suđurlandi, birti frétt ţann 6. júlí s.l. ţar sem ţví er haldiđ fram ađ hvarfiđ sé líklegast af mannavöldum.   Glugginn kannađi máliđ betur og 13. júlí s.l. birtist frétt ţar sem Kristinn H. Skarphéđinsson fuglafrćđingur hjá Náttúrufrćđistofnun Íslands og Kjartan Stefánsson tófuskytta í Vík leiđa ađ ţví líkum ađ kríuhvarfiđ sé af náttúrulegum orsökum, ćtisskortur valdi ţví ađ kríurnar yfirgefi hreiđur sín og tófan ásamt hröfnum og máfum gćtu hafa hreinsađ upp varpiđ á skömmum tíma.    
                              sjá  www.sudurglugginn.is
 
12.07.06
Pollamót

Pollamót í knattspyrnu fór fram á Víkurvelli í dag og kepptu ţar liđ 10 ára og yngri frá Vík, Vestmannaeyjum og Hvolsvelli.
12.07.06
Gljúfraskođun

Ferđafélag Mýrdćlinga fór í gönguferđir um Sólheimaheiđi og Höfđabrekkuafrétt um síđustu helgi og var ţátttaka dágóđ.  Svćđiđ sem gengiđ var um er einstaklega fallegt eins og ţessar myndir Sigurđar K. Hjálmarssonar bera međ sér.
03.07.06
Minnismerki afhjúpađ

Valgerđur Sverrisdóttir utanríkisráđherra afhjúpađi í dag minnismerkiđ För eftir listakonuna Steinunni Ţórarinsdóttur í Vík í Mýrdal. Fjölmenni var viđstatt afhjúpunina, ţar á međal sendiherra Bretlands á Íslandi, Alp Mehmet, Sveitarstjóri Mýrdalshrepps og međlimir sveitarstjórnar ásamt fleiri fyrirmennum. Varđskipiđ Óđinn sem er ađ ljúka sinni síđustu för fyrir Landhelgisgćsluna var fyrir utan Vík viđ tilefniđ og ţeytti ţokulúđur til hátíđarbrigđa.  Međ uppsetningu verksins í Hull á Englandi annars vegar og í Vík á Íslandi hins vegar er haldiđ á lofti ţeirri stađreynd ađ viđskipti hafi veriđ stunduđ milli ţjóđanna í yfir ţúsund ár. Verkiđ er einnig hugsađ til ţess ađ minnast sjófarenda og atburđa tengdum hafinu. Ţorskastríđ voru háđ á Íslandsmiđum, ţar sem tvćr vinaţjóđir tókust á. Ţeir tímar eru ađ baki og er ćtlunin ađ verkiđ skírskoti einnig til framtíđar ţar sem samskipti ţjóđanna eru enn mikil og vaxandi.  Verkiđ För er í tveimur hlutum. Fyrri hluti verksins var settur upp í Hull fyrir viku en nú var uppsetningu lokiđ međ afhjúpun í Vík í Mýrdal. Á báđum stöđum er um ađ rćđa háa steinsúlu sem manneskja stendur á og horfir til hafs. Í Hull er manneskjan úr bronsi en á Íslandi úr áli.  Borgarstjórn Hull, sveitarstjórn Mýrdalshrepps, ríkisstjórn Íslands, breska sendiráđiđ á Íslandi ásamt einkafyrirtćkjum hafa tekiđ höndum saman og kostađ ţetta skemmtilega verkefni.  Vík í Mýrdal varđ fyrir valinu sem einn af ţeim stöđum sem breskir ferđamenn minnast helst ţegar ţeir eru spurđir um minnisstćđa stađi eftir heimsókn til Íslands. Einnig er Vík gamall útgerđarbćr fyrr á öldum ţó hafnleysa hafi ávallt torveldađ sjósókn.
03.07.06
Brimbrettahátíđ í Vík

Hópur sem kallar sig "2 20" dvaldist um helgina í Vík og voru ţau ađ prófa ađ vera á brimbrettum viđ ströndina, . Á laugardagskvöldiđ voru svo haldnir tónleikar á vegum hópsins á tjaldstćđinu í Vík ţar sem nokkrar hljómsveitir td.Moise, Út Exit og Herra Möller komu fram. Ađ sögn Victors Bergs Guđmundssonar ćskulýđs- og tómstundafulltrúa Mýrdalshrepps sem ađstođađi hópinn fyrir hönd Mýrdalshrepps, heppnađist framkvćmdin í alla stađi mjög vel. 
03.07.06
Gengiđ á Búrfell

Ferđafélag Mýrdćlinga hefur ski
pulagt kvöldgöngur m.a. á Búrfell og Hjörleifshöfđa.
Ţessa fallegu mynd af Dyrhólaey tók Jónas ljósmyndari í Fagradal af Búrfelli. 

  

23.05.06
Grunnskólabörn úr GSM vinna til verđlauna

Sjöundi og áttundi bekkur grunnskólans vann 1. verđlaun í samkeppninni Reyklaus bekkur.  Verđlaunin, sem eru utanlandsferđ fyrir allan hópinn,  fengu ţau fyrir stuttmynd sem ţau unnu međ hjálp kennara sinna.
Sjá nánar:
http://www.reyklaus.is/reyklausbekkur/frettir/nr/1727
 
23.05.06
Laus störf

Nokkur störf eru laus hjá stofnunum Mýrdalshrepps.

Sjánánar:   Laus störf....

 

17.05.06
Tröllasögur stađfestar

Einar Sveinbjörnsson veđurfrćđingur stađfestir "tröllasögur" um ađ voriđ sé ađ jafnađi snemma á ferđinni í Mýrdal og undir Eyjafjöllum á bloggsíđu sinni á blog.is.  Sjá nánar grein Einars hér:      
Ţađ vorar vel í Mýrdalnum og undir Eyjafjöllum
 
17.05.06
Synt til Fćreyja

Mýrdćlingar synda nú hver sem betur getur og markmiđiđ er ađ hjálpast ađ viđ ađ synda sem nemur vegalengdinni til Fćreyja fyrir lok maímánađar.
 
17.05.06
Hreinsunardagur

Fimmtudaginn 11. maí fóru Víkurbúar í flokkum um götur og opin svćđi og hreinsuđu til eftir veturinn.  Endađ var á grillveislu viđ íţróttamiđstöđina.
Í byrjun júní er síđan von á sjálfbođaliđum frá Veraldarvinum sem m.a. munu hreinsa strandlengjuna.
 
17.05.06
Flugdagur í Vík

Flugdagur var í Vík 13. maí sl.  Sjá mátti margar skemmtilegar flugvélar á Höfđabrekkuvelli og flugmenn léku listir sínar yfir vellinum.  
25.04.06
Dagur umhverfisins

Dagur umhverfisins er haldinn hátíđlegur 25. apríl ár hvert, á fćđingardegi Sveins Pálssonar lćknis og náttúrufrćđings í Suđur-Vík, fyrsta íslenska náttúrufrćđingsins og ţess manns sem einna fyrstur hvatti til ađgerđa gegn skógareyđingu á Íslandi og orđađi ţá hugsun sem nú kallast sjálfbćr ţróun.

Í tilefni dagsins fengu íbúar sendar upplýsingar um sorphirđu og sorpförgun í sveitarfélaginu ţar sem gert er grein fyrir áformum um stóraukna endurvinnslu úrgangs. 

Ţessar upplýsingar má nálgast hér...
 

25.04.06
Sveitarstjórn mótmćlir

Sveitarstjórn samţykkti einróma á fundi sínum ţann 19. apríl sl. ađ mótmćla áformum Umhverfisstofnunar um lokun Dyrhólaeyjar á tímabilinu 1. maí til 25. júní og fer fram á ađ opiđ sé upp á Háey áriđ um kring. Hins vegar eru ekki gerđar athugasemdir viđ ađ einhverjum svćđum sé lokađ tímabundiđ svo sem Lágey telji stofnunin ástćđu til. Sveitarstjórn hvetur til ađ Umhverfisstofnun flýti áformum um framkvćmdir í samrćmi viđ samţykkt deiliskipulag Dyrhólaeyjar og verđi međ landvörslu á svćđinu a.m.k. á tímabilinu 1. maí til 31. ágúst ár hvert.
18.04.06
Golfvöllurinn góđur eftir veturinn

Sláttur er hafinn á golfvellinum og hefur hefur hann ađ sögn sjaldan eđa aldrei veriđ betri eftir veturinn.  Á myndinni er Pálmi Sveinsson ađ slá flötina viđ Víkurklett.

 

18.04.06
Starfsfólk vantar

Nokkur laus störf eru hjá Mýrdalshreppi, viđ heimaţjónustu og sumarstörf viđ sundlaug og áhaldahús.  Sjá nánar auglýsingu hér ađ neđan.
31.03.06
Ársreikningur 2005 afgreiddur

Sveitarstjórn afgreiddi ársreikning 2005 á fundi sínum í gćrkveldi.  Skv. reikningum hefur afkoma sveitarsjóđs lagast umtalsvert frá fyrri árum og var reikningurinn afgreiddur án halla.  Bókun sveitarstjórnar má sjá í fundargerđinni sem nálgast má hér.
                               409 - Fundargerđ 30 mars 2006.pdf

 

31.03.06
Tillaga ađ veglínu um Mýrdal

Sveitarstjórn stađfesti fundargerđ skipulags- og byggingarnefndar frá 7. mars sl. á fundi sínum í gćrkveldi.  Ţađ var ákveđiđ hvađa veglínum verđur unniđ međ viđ gerđ ađalskipulagstillögu. 

Tillögurnar má skođa hér    Ađalskipulag - tillögur

28.03.06
Lionsmenn koma fćrandi hendi

Lionsklúbburinn Suđri í Vík hélt sinn árlega fund á Dvalarheimilinu Hjallatúni í vikunni. Lionsfélagar komu fćrandi hendi á fundinn en ţeir afhentu heimilinu nýja súrefnisvél ađ gjöf. Guđmundur Elíasson varaformađur klúbbsins afhenti Guđlaugu Guđmundsdóttir forstöđukonu gjöfina í forföllum formannsins, Sigurđar Ć. Harđarsonar. Ţórđur Tómasson las upp úr verkum sínum fyrir heimilismenn eftir ađ bornar höfđu veriđ fram veitingar.
28.03.06
Bergrisinn 2006

Almannavarnaćfingin Bergrisinn sem haldin var í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu um helgina ţótti takast vel ţó vissulega hafi eitt og annađ komiđ upp sem laga ţarf.  Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra býđur ţátttakendum í ćfingunni og öđrum ţeim sem áhuga hafa á ađ senda inn umsagnir og athugasemdir.  Form ađ slíkri má nálgast á tenglinum hér ađ neđan.

                             Beinagrind ađ skýrslu
28.03.06
Ísland altengt

Samgönguráđherra var á ferđinni og kynnti Mýrdćlingum sínar metnađarfullu áćtlanir um Ísland altengt sem án efa kemur Íslandi í fremstu röđ í heiminum hvađ varđar ađgengi ađ háhrađatengingum. 
28.03.06
S
kólabörn kynnast ullinni

Fyrr í mánuđinum hittu nemendur grunnskólans ullarselsmenn frá Hvanneyri sem staddir voru á bćnum Ţórisholti.  Fengu börnin ađ sjá hvernig unniđ var úr ullinni áđur fyrr.
 
22.03.06
Bergrisinn - Almannavarnaćfing

Nćstkomandi laugardag 25. mars n.k. verđur almannavarnaćfingin Bergrisinn haldin í V-Skaftafellssýslu.  Fyrir íbúa Mýrdalshrepps ćtti ćfingin ađ verđa svipuđ fyrri ćfingum ađ öđru leyti en ţví ađ nú er gert ráđ fyrir ađ íbúar á Sólheimabćjum rými hús sín og mćti í fjöldahjálparstöđina sem nú er í leikskólanum Suđur-Vík í stađ Ársala sem gegndu ţví hlutverki í fyrri ćfingum.

Sjá nánar:
            http://www.almannavarnir.is/displayer.asp?cat_id=182
22.03.06
Mýrdalsdeild Ferđafélags Íslands

Stofnfundur Mýrdalsdeildar Ferđafélags Íslands var haldinn á Ströndinni í Víkurskála sunnudaginn 19. mars.  Um 20 manns sóttu fundinn. Kosin var 5 manna stjórn sem mun skipta međ sér verkum.
Formađur og framkvćmdastjóri Ferđafélags Íslands mćttu á fundinn.


Nýkjörin stjórn: fremri röđ f.v. Magnús Kristjánsson og Sigurđur Hjálmarsson. Aftari f.v. Ţórhildur Jónsdóttir og Guđjón Ţ. Guđmundsson. Á myndina vantar Sigurđ B. Baldvinsson

Sjá nánar:   
http://blog.central.is/gongur/index.php  og       http://www.fi.is/
 
08.03.06
Bergrisinn - Almannavarnaćfing

Laugardaginn 25. mars n.k. verđur almannavarnaćfingin Bergrisinn haldin í V-Skaftafellssýslu. 

Sjá nánar:
            http://www.almannavarnir.is/displayer.asp?cat_id=182
08.03.06
Mýrdalsdeild Ferđafélags Íslands

Stofnfundur deildar Ferđafélags Íslands í Mýrdal verđur haldinn á Ströndinni í Víkurskála sunnudaginn 19. mars 2006 kl. 16:00 og eru Mýrdćlingar og ađrir hvattir til ađ mćta og skrá sig í deildina.
Sjá nánar:         http://www.fi.is/
 
08.03.06
Er ekki ţörf á rýmingu í Vík?

Fimmtudaginn 2. mars sl. voru haldnir í Leikskálum,  kynningarfundir um rýmingaráćtlanir vega eldgoss í Kötlu.  Á annađ hundrađ manns mćtti á fundina tvo sem nýskipađur sýslumađur Vestur-Skaftfellinga, Anna Birna Ţráinsdóttir, stýrđi af röggsemi.  Á fundunum voru sýndar rennslishermanir fyrir Kötluhlaup niđur Mýrdalssand og Sólheimasand sem glögglega sýndu ađ hćtta fyrir byggđina í Vík af völdum Kötluhlaups hefur veriđ stórlega ofmetin hingađ til.  Hinsvegar geta menn kannski ekki útilokađ sjávarbylgju ef allar ađstćđur vćru eins slćmar og hugsast gćti, Kötluhlaup, flóđ á stórstreymi og áhlađandi af völdum sunnan óveđurs.  Líkur á ađ allt ţetta fari saman geta hins vegar ekki talist miklar.
08.03.06
Mýrdćlsk blómarós í fegurđarsamkep
elisabet_1.jpgpni Suđurlands
Elísabet Ásta Magnúsdóttir frá Reyni í Mýrdal er keppandi í Ungfrú Suđurland sem fer fram á Hótel Selfoss föstudaginn 10. mars nćstkomandi.
Netkosning stendur nú yfir á Suđurland.net

Sjá nánar:

http://www.sudurland.net/forsida/fegurd/elisabet-asta/

 

01.03.06
Vor í lofti?

Vorhugur hefur gripiđ fýlinn í hlíđum Reynisfjalls.  Jónas ljósmyndari er oftast nálćgur međ myndavélina og hann kom auga á aukna athafnasemi í fýlnum um ţessar mundir. 

Ţeir sem eru árrisulir fá ríkulega greitt, morgunhiminn er ćgifagur á ţessari mynd Jónasar sem sýnir Hjörleifshöfđa ásamt Höfđabrekkuhömrum.

01.03.06
"Upp er runninn Öskudagur,

Ákaflega skýr og fagur" kveđa krakkarnir sem tölta milli fyrirtćkja og stofnanna og heilsa upp á starfsfólk.   Ţau uppskera bros og svolítiđ nammi eins og ţessir nemendur 1. bekkjar grunnskólans sem fóru um í fríđum flokki og komu međal annars viđ á skrifstofu sveitarfélagsins snemma í morgun.
 
01.03.06
Launahćkkanir samţykktar.

Á fundi sveitarstjórnar Mýrdalshrepps ţann 27. febrúar sl. var samţykkt ađ nýta heimild Launanefndar sveitarfélaga til hćkkunar á launum ţeirra starfsmanna sveitarfélagsins sem samţykktin tekur til.  Samţykkt sveitarstjórnar gildir frá 1. mars og er kostnađarauki sveitarfélagsins áćtlađur um 2,2 millj. kr. á árinu.  
01.03.06
Ţriggja ára áćtlun afgreidd

Sveitarstjórn afgreiddi ţriggja ára áćtlun 2007-2009 á fundi sínum 27. febrúar sl.  Skv. áćtluninni er gert ráđ fyrir ađ rekstur sveitarfélagsins verđi lítillega jákvćđur öll árin og ađ unnt verđi ađ greiđa niđur skuldir um nćr 40 millj. kr. á tímabilinu.  Rými fyrir fjárfestingar í nýframkvćmdum er ţó ekki mikiđ án ţess ađ til komi nýjar lántökur.
 
21.02.06
Ćfingabúđir í Vík.

Íţróttaađstađa er góđ í Vík og voriđ er ađ öllu jöfnu no
kkuđ fyrr á ferđinni en gerist og gengur á landinu.    Ef ađ líkum lćtur verđur knattspyrnuvöllurinn tilbúinn til notkunar síđari hluta aprílmánađar.  Efri myndin er tekin ţegar meistaraflokkur HK var viđ ćfingar á Víkurvelli um mánađarmótin apríl/maí í fyrra.  Neđri myndin var tekin af Jóhanni Einarssyni flugmanni fyrir nokkrum dögum og hún sýnir ágćtlega íţróttaađstöđuna, frjálsíţrótta/knattspyrnuvöll, sparkvöll, íţróttahús og sundlaug.

                                    Nánari upplýsingar ......

21.02.06
Öryggis- og eftirlitskerfi í íţróttamiđstöđinni.

Lokiđ hefur veriđ vinnu viđ tengingar og uppsetningu á mjög góđu öryggis- og eftirlitskerfi í íţróttamiđstöđinni og viđ skólalóđina. Međ uppsetningu kerfisins er veriđ ađ stuđla ađ auknu öryggi sundlaugargesta sem voru um 17058 á árinu 2005. Einnig á öryggiskerfiđ ađ halda óbođnum gestum frá íţróttamiđstöđinni.
 
30.01.06
Fjögur hús í byggingu í Mýrdal
Sćmilega hefur viđrađ til húsbygginga ţađ sem af er vetri og ţessa dagana mćtti halda ađ voriđ vćri komiđ, hitamćlirinn hefur hvađ eftir annađ sýnt 9-10°C.  Eitt íbúđarhús er nýlega fokhelt, tvö gćtu orđiđ fokheld á nćstu vikum veriđ ađ byrja á sökklum ţess fjórđa.  Fleiri hafa sýnt áhuga á lóđum og veriđ er ađ undirbúa nýja íbúagötu í Suđur-Víkur túni ţar sem útsýniđ er engu líkt yfir Víkurţorp međ Reynisfjall og Reynisdranga í bakgrunni.
30.01.06
Vel heppnađ ţorrablót í Vík
Árlegt ţorrabót var haldiđ í félagsheimilinu Leikskálum fyrsta laugardag í ţorra.  Húsfyllir var og skemmtu menn sér konunglega ađ vanda.  Ţorrablótsnefndin rifjađi upp unglingalandsmótiđ í spéspegli og var gerđur góđur rómur ađ.
Framundan er ţorrablót Búnađarfélags Dyrhólahrepps og síđustu helgi í ţorra verđur blótađ ađ Eyrarlandi í Reynishverfi.
Skemmtanaglađir Mýrdćlir geta ţví vel viđ unađ ţessar vikurnar.
11.01.06
Lífleg áramót í Vík
Björgunarsveitin Víkverji stóđ fyrir veglegri flugeldasýningu um áramótin, en sú hefđ hefur skapast ađ íbúar leggi framlög í pott sem Víkverjar sjá um ađ skjóta upp í loftiđ um miđnćtti.  Fyrr um kvöldiđ var ađ vanda brenna viđ Víkurá.  Jónas ljósmyndari var ađ sjálfsögđu á stađnum og fangađi ljósadýrđina eins og sjá á myndunum. 

11.01.06
Fréttaljósmynd ársins á Suđurland.net
Fréttamiđillinn sudurland.net hefur valiđ ljósmynd Jónasar Erlendssonar í Fagradal sem fréttaljósmynd ársins 2005.  Jónas átti einnig myndina sem varđ í öđru sćti. 

 
Ljósmynd ársins:
Ólafur á Reyni međ snemmbćru.
 


Myndin í öđru sćti:  
Ţorsteinn frá Ytri-Sólheimum
fagnar vel heppnađri smölun úr Hvítmögu.